Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 32
30 Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal. 1. Fór yfir íslenzkar miðaldabókmenntir 2 stundir í viku fyrra misserið. 2. Fór yfir íslenzkar bókmenntir á tærdómsöld 2 stundir í viku síðara misserið. 3. F'ór yfir íslenzka texta frá síðari öldum 2 stundir aðra liverja vilcu bæði misserin. 4. Hafði rannsóknaræfingar 2—3 stundir aðra hverja viku hæði misserin. Prófessor, dr. phil. Alexander Jóhannesson. 1. Fór yfir sögu íslenzkrar tungu 1 stund i viku hæði misserin. 2. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund i viku bæði misserin. 3. Fór yfir Skáldskaparmál 2 stundir i viku fvrra misserið. 4. Flutti fjrrirlestra um htjóðfræði 1 stund i viku síðara misserið. Prófessor Árni Pálsson. 1. Las fyrir sögu íslands á 16. öld 4 stundir í viku. 2. Rifjaði upp í samtölum það, sem þegar hafði verið lesið fyrir, 1 stund í viku. Sendikennari J. McKenzie, Ph. D. 1. Ivenndi ensku 2 stundir í viku. 2. Flutti fyrirlestra um England og um enskar bókmenntir á 19. öld 1 sinni í viku. Sendikennari fil. mag. Anna Z. Osterman. 1. Ivenndi sænsku 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Flutti fyrirlestra einu sinni í viku, fyrra misserið um svenska hjriker under 90-talet og síðara misserið um Gustav Fröding. Sendikennari lic. és lettres Jean Haupt. 1. Kenndi frönsku 2 stundir í viku. 2. Flutti fyrirlestra einu sinni í viku um le roman francais au 19e siécle.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.