Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 35
33
Leiðrétting við Árbók 1937—38, bls. 29 (próf i Guðf|se$ðisdeild): í
staðinn fyrir Gunnar Sigurjónsson, efst á bls., á að standa: Pétur
Þórður Ingjaldsson.
Læknadeildin.
I. Vpphafspróf (efnafræði).
Einn stúdent lauk því prófi í lok fyrra misseris og 10 í lok
síðara misseris.
II. Fijrsli hluti embættisprófs.
Einn stúdent lauk því prófi í lok fvrra misseris og 6 í lok
siðara misseris.
III. Annar hluti embættisprófs.
Einn stúdent lauk því prófi í lok fyrra misseris og 6 í lok
siðara misseris.
IV. Þriðji lxluti embættisprófs.
í lok fyrra misseris lauk 1 stúdent þriðja hluta emltættis-
prófs.
Skriflega prófið fór fram 9., 10. og 12. janúar.
Verkefni voru þessi:
I. 1 tyflæknisfræði: Urethritis gonorrhoiea hjá karlmönn-
um. Einkenni, greining, komplikationir og meðferð.
II. I handlæknisfræði: Liðmýs, myndun þeirra, einkenni,
greining og meðferð.
III. 1 réttarlæknisfræði: Hvernig er dæmt um það, livort ný-
fætt barn sé fullburða eða eigi. Lýsið rannsókn 1) á
lifandi barni; 2) á líki.
Prófinu var lokið 26. janúar.
Prófdómendur voru læknarnir Matthías Einarsson og dr.
med. Halldór Hansen.
Lagadeildin.
I lok fyrra misseris luku 3 kandidatar embættisprófi í
lögfræði.
Skriflega prófið fór fram 9., 10., 12., 14. og 16. janúar.
3