Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 38
36 Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. I 1. borgararétti: Skýrið 2. og 3. gr. laga nr. 39. frá 1921 um stofnun og slit lijúskapar. II. í II. borgararétti: Skýrið 30. gr. laga nr. 7, 1. febr. 1936. III. í refsirétti: Skýrið 213. gr. hegningarlaganna. IV. í stjórnlagafræði: Hverjar sérreglur gilda um réttar- stöðu alþingismanna. V. I réttarfari: Lýsið aðalreglunum um sönnunarbyrði að- ilja í einkamálum. Munnlega prófið fór fram 26. og 28. janúar. I lok síðara kennslumisseris luku 5 stúdentar embættis- prófi í lögfræði. Skriflega prófið fór fram 6., 8., 9., 11. og 12. maí. Verkefni i skriflega prófinu voru þessi: I. I I. borgararétti: Hverjar reglur koma til greina við skýr- ingu á erfðaskrárákvæðum? II. I II. borgararétti: Lýsið reglunum um skaðabætur fvrir tjón, sem ekki er fjárhagslegt. III. í refsirétti: Hvenær leysir samþykki þess, sem misgert er við, undan refsingu? IV. í stjórnlagafræði: Hvernig fer um gildi almennra laga, sem brjóta í bág við stjórnarskrána, og liverjum ber úr- skurðarvald um það. V. í réttarfari: Hvenær er heimilt að beita lögbanni? Munnlega prófið fór fram 25., 26. og 27. maí. Einnig luku 4 stéidentar fvrra hluta embættisprófs í mai. Prófdómendur voru bæstaréttardómararnir dr. Einar Arnórsson og dr. Þórður Eyjólfsson. Próf í forspjallsvísindum. Þessir stúdentar luku prófi í forspjallsvísindum: Þriðjudaginn 31. jan. 1939: 1. Bjarni Einarsson ................. II. einkunn betri 2. Magnús M. Lárusson................. I. einkunn 3. Thorolf Smith ..................... I. einkunn /

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.