Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 40
38
Þriðjudaginn 16. maí:
32. Eiríkur Kristinsson ............ I. einkunn
33. Gerður Magnúsdóttir............. I. ágætiseinkunn
34. Guðmundur Pétursson ............ I. einkunn
35. Snæbjörn Jóhannsson............. I. einkunn
36. Steinþór Kristjánsson .......... I. ágætiseinkunn
IX. DOKTORSPRÓF
Guðfræðisdeildin samþvkkti á fundi 3. okt. 1938 að leyfa séra
Eiríki Albertssyni, presti á Hesti, að verja fyrir doktorsnafn-
bót í guðfræði ritgerð sína „Magnús Eiriksson, guðfræði bans
og trúarlíf". Munnlega vörnin fór fram 19. jan. 1939. Andmæl-
endur ex offieio voru próf. dr. theol. Magnús Jónsson og
docent Sigurður Einarsson. Vörnin var telcin gild og doktors-
skjal veitt.
Æfiágrip dr. theol. Eiríks V. Albertssonar.
Eiríkur Valdimar Albertsson er fæddur 7. nóv. 1887 í Torf-
mýri í Blönduhlíð í Skagafirði. Foreldrar: Albert Jónsson
bóndi og Stefanía Pétursdóttir kona hans. Fór í Gagnfræða-
skólann á Akureyri liaustið 1906 og lauk þar gagnfræðaprófi
vorið 1909. Var næsta velur við barnakennslu. Fór í 4. bekk
hins ahnenna menntaskóla í Reykjavik haustið 1910 og laulc
slúdentsprófi 1913 með 54 stigum. Innritaðist þá um hauslið
i guðfræðisdeild Háskóla íslands og lauk vorið 1914 prófi
í forspjallsvísindum með ágætiseinkunn og kandidatsprófi
13. febr. 1917 með I. eink. (123% stigi). Var aðstoðarprestur
i Hestþingaprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi næsta
ár. Var veitt prestakallið frá fardögum 1918 og befir síðau
verið sóknarprestur þar. Var samhliða prestsstarfinu skóla-
sljóri við alþýðuskólann á Hvítárbakka í þrjú ár, 1920—
1923. Rak næstu þrjú ár unglingaskóla á heimili sínu. Fór
utan með stvrk frá IJáskóla Islands 1922 og dvaldi um 4
mánaða skeið í Þýzkalandi, Danmörku og Sviþjóð, og kynnti