Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 41
39 sér skólamál, einkum samband og samstarf kirkju og slcóla, og það aðallega í Svíþjóð. Flutti síðan flokk fyrirlestra um samstarf kirkju og skóla, er hann nefndi: Kirkjan og skól- arnir og síðar komu út á prenti. Bar liann ]iar fram tillögu um kirkjulegan þjóðskóla. Var settur prófastur í Borgar- fjarðarprófastsdæmi á árunum 1932—1934. Fór utan 1936 og dvaldi um skeið í Kaupmannahöfn vegna rannsókna á dok- torsritgerðarefni sínu. Bók iians: Magnús Eiríksson, guðfræði bans og trúarlíf, kom út í okt. 1938. Fyrir hana hlaut hann doktorsnafnhót í guðfræði 19. jan. 1939. Kvæntur 28. sept. 1913 Sigríði Björnsdóttur prófasts í Miklabæ í Skagafirði. X. HEIÐURSDOKTORSKJÖR Á fundi 7. nóv. 1938 samþykkti lieimspekisdeild að sæma prófessor dr. Magnus Olsen í Oslo dokiorsnafnbót í íslenzk- um fræðum (doctor litterarum islandicarum) á sextugasta afmælisdag hans, 28. nóv. 1938, með þeim formála, er hér segir: Magnus Olsen tók fyrir 30 árum við prófessorsembætti í norrænni og íslenzkri málfræði og bókmenntum við háskól- ann í Oslo eftir Sophus Bugge látinn og gat sér skjótt þann orðstir, að liið vandfyllta rúm þótti vel skipað. Hann hefir varið kröftum sínum óskiptum í þágu norrænna og íslenzkra fræða, og gerist þess elcki þörf, að telja verk lians, því að þau eru alkunn, en þess skal getið, að hann hefir fengizt við flestallar greinir þessara fræða og hvarvetna varpað nýju Ijósi á vandamálin. Einna nafnkenndastar eru rannsóknir hans um rúnir, örnefni og heiðinn sið, en auk þess hefir liann lagt mikinn skerf til skýringa fornra kvæða, torskildra orða og nafna og gert fjölda merkra athugana um einstök atriði menningarsögu og bókmenntasögu o. s. frv. Hann hefir í 30 ár verið ritstjóri tímaritsins Maal og minne, og einn af aðal- ritstjórum Nordisk kullur og hefir með kennslu sinni og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.