Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 43
41 til hans. Hann var vel að sér í sinni grein, valmenni og átti niiklum vinsældum að fagna. Þegar kennsla í tannlækningum var tekin upp við Lækna- skólann, var tilætlunin sú, að allir landsins læknar lærðu að gera við einfaldar tannskenundir, svo komast mætti lijá því að draga út lítt skemmdar tennur. Þetta var að vísu sjálf- sagt, því tannsjúkdómar eru tíðastir allra kvilla, og þá var hvergi tannlæknir nema í Reykjavík. Eigi að síður var það eins dæmi, því hvergi voru læknum kenndar tannlækningar við háskólana í nágrannalöndunum. Vér hefðum getað orðið la'autryðjendur í þessum efnum, ef vér hefðum kunnað með að fara. En því miður tókst svo til, að lengst af skorti flest, sem hafa þurfti til kennslunnar: húsnæði, sjúldinga og nauð- synleg áhöld, sem ríkinu eða háskólanum var skylt að leggja til. Verður nú vonandi úr þessu bætt, þótt seint sé. G. II. Sigfús Einarsson. 1877—1939. Renni menn augunum yfir það sem af er tuttugustu öld- inni og spyrji sjálfa sig, hver liafi starfað mest og bezt að tónlist hér á landi um þetta skeið, þá verður ekki fyrir spyrjanda nema eitt nafn: Sigfús Einarsson. Nærfellt alla iyrstu fjóra áratugi aldarinnar vann Sigfús Einarsson að hinum margvíslegustu tónlistarstörfum hér í hæ, ekki að- eins sem tónskáld, heldur og sem söngsijóri margra beztu kóra, er hér hafa starfað, sem organleikari við stærsla söfnuð landsins, sem kennari við æðstu menntastofnir landsins, sem tónlistardómandi og rithöfundur. í öllum þessum margliáttuðu störfum liafði Sigfús aðstöðu — og notaði sér liana — til heillaríkra og víðtækra áhrifa á ís- lenzkt tónlistarlíf. Þó að þau tónverk, sem liggja eftir Sigfús, séu ekki ýlyja- niikil að vöxtum, miðað við afköst þeirra, sem hafa tóm til þess að gefa sig eingöngu að tónsmíðum. þá hygg ég að það mundi ekki liafa verið ófróðlegt, að kynna sér einn hag í starfsæfi hans. Það mun oft hafa verið meira en átta stunda vinnudagur, þegar unnið var að kennslu, kirkju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.