Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 47
45 XIV. STYRKVEITINGAR Á fjárlögum fyrir 1939, 14. gr. B. I. k. og 1., voru háskólanum á jjessu háskólaári veittar til námsstyrks stúdenta .................... kr. 15000.00 til húsaleigustyrks stúdenta ............... —- 9000.00 Samtals kr. 24000.00 Skipti háskólaráðið — eftir tillögum deildanna -— fé þessu milli stúdenta háskólans. Er þess getið í svigum aftan við nöfn þeirra hér að framan, hve mikinn styrk hver þeirra har úr hýtum samanlagt á þessu ári. Ur sjóðum guðfræðisdeildar veitti deildin þessum nem- öndum sínum styrk: Af Gjöf Iialldórs Andréssonar Astráði Sigursteindórssyni og Ragnari Benediktssyni 120 kr. hvorum. — Úr Prestaskóla- sjóði Árelíusi Níelssyni, Birni Björnssyni og Stefáni Snævar 100 kr. hverjum og Sigurði Kristjánssyni 60 kr. — Úr Minn- ingarsjóði leklors lielga Hálfdanarsonar voru Ástráði Sigur- steindórssyni veittar 50 kr. Úr Bókastyrktarsjóði Guðmundar prófessors Magnússonar voru læknanemöndunum Evþóri Dalberg, Ivarli Strand og Sig- urjóni Jónssyni veittar 50 kr. hverjum. Úr Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru stud. med. Ragnheiði Guðmundsdóttur veittar 100 kr. Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru stud. med. Ragnheiði Guðmundsdóttur veittar 300 kr. Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar voru stud. jur. Jó- hannesi Guðfinnssvni, stud. med. Skafta Friðfinnssyni og stud. jur. Þórhalli Pálssyni veittar 400 kr. hverjum. Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Guðmundssonar voru stud. jur. Ármanni Snævar, stud. mag. Bjarna Vilhjálms- svni og stud. theol. Stefáni Snævarr veittar 125 kr. hverjum. Af Gjöf dr. IJannesar Þorsteinssonar voru Barða Guð- mundssyni þjóðskjalaverði veittar 500 kr. til rits um Njálu

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.