Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 58

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 58
56 XVI. SKÝRSLA um starfsemi Happdrættis Háskóla íslands 1938. Fimmta starfsár happdrættisins varð sala liappdrættismiða talsvert meiri en nokkru sinni áður. Talið i fjórðungsmiðum var salan þessi (samsvarandi tölur 1937 í svigum): 1. flokkur 75348 (66309) 2. — 76305 (67029) 10. — 76064 (67437) Salan varð mest í 2. flokki, en 1937 í 10. flokki. Umboðin voru 67. Tveim umboðum var bætt við á árinu, i Hrísey og í Reykjavík, en 1 var lagt niður (Fosslióll). Sala bappdrættismiða var þannig i stærstu umboðunum: Reylcjavik 46350 (40426) fjórðungar Akureyri 4252 (3852) — Vestmannaevjar 3174 (3296) — Hafnarfjörður 2899 (2628) — Siglufjörður 2330 (2159) — ísafjörður 2131 (1775) — Akranes 1281 (1011) — Keflavik 1157 (1105) — Hvammstangi 819 (641) — Borgarnes 810 (769) — Selfoss 762 (754) — í 10 stærstu sölustöðunum utan Reykjavíkur voru því seldir (17990) fjórðungar í 10. flokki. í binum 47 umboðunum var salan i 10. flokki 10099 (9021) fjórðungar. Vinningarnir voru, eins og áður, 5000 talsins, samtals kr. 1050000.00. Vinningarnir skiptust þannig á hvert þúsund númera (tölurnar í svig- um merkja, hve margir vinningar liafa fallið á livert þúsund umfram rétt meðaltal ( + ) eða live marga vantar á rétt meðaltal (-r-) þau 5 ár, sem liappdrættið hefur starfað: Nr. Vinningar Nr. Vinningar 1— 1000 .... .... 209 ( 0) 8001— 9000 .... .... 213 (h-39) 1001— 2000 .... .... 194 (h- 1) 9001—10000 .... .... 219 (+46) 2001— 3000 .... .... 208 (+23) 10001—11000 .... .... 183 (4- 5) 3001— 4000 .... .... 200 (-=- 2) 11001—12000 .... .... 187 (-^65) 4001— 5000 .... .... 205 ( + 24) 12001—13000 .... .... 215 (+20) 5001— 6000 .... .... 215 (+28) 13001—14000 .... .... 202 (-í-13) 6001— 7000 .... .... 208 (+18) 14001—15000 .... .... 182 (-7-40) 7001— 8000 .... .... 197 ( + 14) 15001—16000 .... .... 209 (-=-27)

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.