Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 63

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 63
61 og má vænta að áhugi stúdenta fyrir þessari hollu og herðandi iþrótt hafi glæðzt á vetrinum. íþróttafélag Háskólans hafði annars eins og að undanförnu for- göngu um íþróttastarfsemi meðal stúdenta. Þó sótti Stúdentaráðið til Alþingis um 1400 kr. styrk til íþrótta- starfsemi meðal háskólastúdenta. Er ekki vitað hvernig þeirri fjár- beiðni reiðir af, en benda má á í þessu sambandi, að Háskólinn nýtur nú einskis styrks til íþrótta frá hinu háa Alþingi, að frá- teknum þeim 300 kr. sem greint var frá hér að ofan. Má það heita með endemum ef svo verður framvegis. Þá má geta þess, að enn fékkst lækkað verð á mánaðarkortum stúdenta að Sundhöll Reykjavíkur. Sýndi Bæjarráð Reykjavíkur þá tilhliðrunarsemi að lækka það um kr. 1.00, þannig að verð þess varð nú kr. 4.00 í stað kr. 5.00 áður. Auk þess greiddi íþróttafél. Háskól- ans 1 kr. af hverju mánaðarkorti, og fengu því stúdentar aðgang að Sundhöllinni fyrir kr. 3.00 á mánuði. Þá beitti ráðið sér fyrir að afla stúdentum afsláttar hjá verzlunar- fyrirtækjum. Var árangur þeirrar viðleitni misjafn. Hér má nefna að stúdentshúfuna tókst að fá lækkaða niður í 15 kr. úr 18. kr. Má þó vænta hækkunar á henni sökum gengisfalls og annarar óáranar. Þá tókst og að fá 25% afslátt á fargjöldum stúdenta til útlanda með skipum Sameinaða gufuskipafélagsins. Afgreiðir Upplýsinga- skrifstofan ávisanir á afslátt þennan sem og ávísanir á aðrar kjara- bætur stúdentum til handa hjá einstökum fyrirtækjum. Stúdentaskiptastyrknr var að þessu sinni veittur þeim Svavari Hermannssyni, stud. chem. og Geir Reyni Tómassyni, stud. med. dent., báðum til náms í Þýzkalandi, kr. 375.00 til hvors. Þá beitti ráðið sér fyrir útgáfu Stúdentasöngbókar og fékk Isa- foldarprentsmiðju til útgáfunnar. Af hálfu ráðsins voru kjörnir til þess að vinna að útgáfu hennar stúdentarnir Bárður Jakobsson og Jón Þórarinsson. Hlaut bókin nafnið Carmina Canenda og er nú komin út og er hið vandaðasta rit. Handbók stúdenta var og send með smávægilegum viðauka til efstu bekkja menntaskólanna. í Garðstjórn var kosinn á árinu Hannes Þórarinsson stud. med. í slað Ólafs Bjarnasonar, sem lokið hafði kjörtímabili sínu. í stjórn Lánssjóðs stúdenta áttu sömu menn sæti og áður, þeir prófessor Ólafur Lárusson, Björn Árnason cand. juris, og fyrir hönd Stúdentaráðs Hannes Þórarinsson. Þá kom Stúdentaráðið á ýmsan hátt fram út á við fyrir hönd stúdenta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.