Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 65

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 65
63 Reikningur Lánssjóðs stúdenta 1938. Rekstrarreikningur. Tekjur: I. Lántökugjöld .................................... kr. 70.00 II. Vextir ......................................... — 1329.95 Kr. 1399.95 Gjöld: I. Kostnaður kr. 124.90 II. Tekjuafgangur 1275.05 Kr. 1399.95 Efnahagsreikningur 31. desember 1938. Eignir: I. í sparisjóði kr. 4832.42 H. í útlánum 31. des. 1938 — 32406.95 III. í sjóði — ■ 9.28 Kr. 37248.65 Skuldir: I. Lán úr Prófgjaldasjóði háskólans II. Skuldlaus eign 31. des. 1937 . .. . . . kr. 10973.60 kr. 25000.00 Tekjuafgangur 1938 ... — 1275.05 12248.65 Kr. 37428.65 Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Haralds prófessors Níelssonar. 1. gr. Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Haralds prófessors Níelssonar, og er hann stofnaður til minningar um Harald prófessor Níelsson á 10 ára dánardegi hans, hinn 11. marz 1938. Sjóðurinn var stofnaður af Háskóla íslands, en aukinn með gjöf- um vina og aðdáenda Haralds Níelssonar. 2. gr. Sjóðurinn er eign Háskóla íslands og undir stjórn háskólaráðs.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.