Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 67

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 67
65 Eignir sjóðsins skulu hljóða á nafn sjóðsins, og skal eftir því, sem við verður komið, vera skráð á þær, að þær séu hans eign, og skal auk þess á þær skráð viðeigandi afhendingarbann. 3. gr. Skuldabréfaeign stofnunarinnar skal fyrir milligöngu sendiherra Isiands í Kaupmannahöfn vera komið fyrir í umboðsdeild „Bikuben", og skal hún hafa umsjón hennar. Arsvextina skal greiða rektor Háskóla íslands, og skal þeirn varið svo sem í 5. gr. segir. 4. gr. Vöxtum sjóðsins skal ráðstafað af nefnd þriggja háskólakennara í islenzkri tungu og bókmenntum og sögu við heimspekisdeild háskól- ans í Reykjavík. Nefndin skal kosin af deildinni ásamt rektor há- skólans. Kosning fer fram 3. hvert ár. Endurkosning er heimil. 5. gr. Nefnd sú, er ræðir í 4. gr., skal árlega mega ráðstafa ?io vaxta- uppliæðar þeirrar, sem umboðsdeild „Bikuben" hefir greitt rektor háskólans. Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Tíundi hluti sá, sem eftir er, leggst við höfuðstólinn, og skal ineð hann farið samkvæmt reglunum í 1. og 2. málsgr. 2. gr., en þó aðeins þar til höfuðstóllinn alls er orðinn krónur 100000.00, en eftir það má greiða út alla vaxtaupphæðina. Nú eru skuldabréf, sem eru eign sjóðsins, dregin út til greiðslu, og skal þá andvirði þeirra varið eins og segir í 2. grein. Sama gildir um sérhverja aukningu á eignum sjóðsins, og skal slikt skráð á skipulagsskrána. 6. gr. Er úthluta skal vaxtaupphæðinni, sker nefnd sú, er um ræðir í 4. gr., úr því, hvort hana skuli hljóta einn eða fleiri styrkþegar. Upphæðinni skal einkanlega varið til þess að vinna úr eða gefa út fornislenzk rit í útgáfum, sem hafa alþjóðlegt gildi eða til þess að vinna úr eða gefa út rit um þessi efni (rannsóknir íslenzkra forn- mennta) eða til ferðastyrkja handa íslenzkum fræðimönnum eða stúdentum til málfræðilegra, bókmenntalegra eða sagnfræðilegra rannsókna í dönskum söfnum. 7. gr. Styrkþegi hlýtur styrkinn sem séreign, og eigi má framselja hann eða veðsetja, eigi má heldur kyrrsetja hann eða gera í honum fjár- nám eða aðra aðfarargjörð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.