Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 70
0. gr.
í aprílmánuSi ár hvert skal hefja undirbúning útbýtingar síSara
hluta námsstyrks, og skal honum, aö öllu öðru en því, er timamörkin
varSar, hagaS eins og í 3.—5. gr. segir, og skal útbýtingunni lokiS i
upphafi maí ár livert og greiSsla fara þá fram.
Útdráttur úr fjárlögum fyrir 1939.
Háskólinn: 14. gr. B. I.
a. Laun ............................................. kr. 97700.00
Þar af til Júlíusar Sigurjónssonar og Kristins Ste-
fánssonar, 2400 til hvors.
b. Til kennslu i augnlækningum (Kjartan Ólafsson) . . — 700.00
c. Til kennslu í réttarlæknisfræSi ................... — 400.00
d. Til kennslu í söng ................................ — 800.00
c. Til kennslu í bókhaldi ............................ — 800.00
f. Til kennslu í hagfræSi ............................. — 1200.00
g. Til iþróttaiðkana ................................. —- 300.00
h. Til móttöku erlendra vísindamanna ................. — 2000.00
i. Til bókavörzlu .................................... — 1200.00
j. Til áhaldakaupa fyrir kennari i lyfjafræSi ...... — 2500.00
k. Námsstyrkur ....................................... —- 15000.00
l. Húsaleigustyrkur .................................. — 9000.00
in. Til kennslu í efnafræSi ........................... — 1000.00
n. Hiti, ljós, ræsting og vélgæzla ................... — 5000.00
o. Önnur gjöld:
1. Til ritara og dyravarSar ....... kr. 4000.00
auk hlunninda er dyravörSur hefir
áSur notiS.
2. Ýmis gjöld ..................... — 10000.00
— 14000.00
p. FerÖastyrkur vegna stúdentaskipta ................. — 750.00
<f. Til stúdentaráös Háskóla íslands, til þess aS starf-
rækja leiSbeiningaskrifstofu ....................... — 1000.00
r. Til sendikennara í þýzku ........................... —■ 1000.00
s. Til sendikennara i frakknesku .................... —- 1000.00
t. Til sendikennara i ensku ........................... — 1000.00
u. Fyrning á Kirkjustræti 12 ......................... —- 188.00
Kr. 157138.00