Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 111

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 111
109 38. gr. — Við próf þaiij er koma til greina við einkunnagjafir til fulinaðarprófs, skulu vera tveir prófdómarar, og skal annar jieirra að minnsta kosti vera utanháskólamaður. Stjórnarráðið skipar prófdómara jjá, sem ekki eru liáskólakenn- arar, eftir tillögum háskóladeildar, og skulu þeir gegna starfinu í 6 ár. Stjórnarráðið ákveður borgun þeim til handa, eftir tillögu háskóla- ráðs. Deildarforseti kveður tit deildarprófdómara. Við próf þau, er koma ekki til greina við einkunnagjafir til fullnað- arprófs, eru ekki prófdómarar, en bókfæra skal nafn stúdents og prófs- einkunn. 39. gr. — Rektor setur menn til að gæta kandídatanna við liinar skriflegu úrlausnir. Óheimill er kandídötum að veita hjálp eða leita hjálpar til hinna skriflegu úrlausna. 'Þeim er óheimilt að tala saman, og jieir mega ekki hafa aðrar bækur hjá sér en deild þeirra leyfir, og skulu liær bækur, sem hver kandídat notar, rannsakaðar fyrir fram. Kandidatar mega ekki heldur fá leyfðar bækur léðar hverir hjá öðrum. Brot gegn á- kvæðum þessum varða rekstri frá prófi. Kandídatar verða að vera komnir í sæli sín, áður en verkefnið tii skriflegrar úrlausnar er lesið upp. Skriflegu prófi i hverri deild skal lokið að minnsta kosti viku áður en munnlegt próf byrjar. 40. gr. — Sérstök einkunn er gefin fyrir hverja úrlausn. Einkunn fer bæði eftir jjekkingu þeirri, sem úrlausnin lýsir, og niðurskipun og meðferð efnisins. Deildarforseti tilkynnir kandidötum einkunnir þær, er þeir hafa hlotið fyrir hinar skrifiegu úrlausnir, áður en munnlega prófið byrjar. 41. gr. — Prófandi og prófdómarar velja í sameiningu úrlausnar- efni í hverri grein hins skriflega prófs, en munnlegum úrlausnar- efnum ræður prófandi einn. 42. gr. — Prófandi og prófdómarar dæma i sameiningu um úrlausn i prófgrein liverri. Hver um sig gefur einkunn fyrir úrlausnina. 43. gr. — Deildarforseti hlutast til um, að úrlausnarefni í hverri prófgrein, séreinkunnir og aðaleinkunn sé færð í sérstaka bók, er próf- andi og prófdómarar undirskrifa að loknu prófi. 44. gr. — Prófendur og prófdómarar gefa eftirfarandi einkunnir í prófgrein hverri fyrir hverja úrlausn skriflega eða munnlega:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.