Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Síða 122

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Síða 122
120 60. gr. — Háskólaráðið hefur yfirumsjón með sjóðum þeim og öðr- um eignum, sem háskólinn á. 61. gr. — Háskólaráðið ráðstafar fé þvi, sem háskólinn hefur til umráða, hvort heldur úr ríkissjóði eða öðrum sjóðnum, innan þeirra takmarka, sem lög eða stofnskrár setja. Þó skal leita álits hlutaðeig- andi háskóladeildar, áður en ráðstafað er fé til útgáfu kennslubóka eða styrktarfé handa námsmönnum. 62. gr. — - Háskólaráðið gerir stjórnarráðinu skilagrein fyrir fé því, er það hefur haft til umráða umliðið ár, innan loka næstkomandi febrúarmánaðar. 63. gr. — Þeir stúdentar, sem æskja styrks af fé, sem háskólinn hefur til umráða i þvi skyni, skulu i desembermánuði ár hvert senda háskólaráðinu bónabréf og láta fylgja þvi vottorð um ástæður þeirra, á prentuðu eyðublaði, sem fæst i skrifstofu ritara. Nú versna hagir stúdents, sem hefur eigi sótt um styrk í desembermánuði, og má hann þá sækja uin styrk fyrir liina siðari styrkúthlutun. Aðeins iðnir, reglusamir og efnalitlir stúdentar geta búizt við að fá styrk, hvort heldur námsstyrk eða húsaleigustyrk. Stúdentar þeir, sem ekki hafa lokið prófi i forspjallsvisindum, skulu láta fylgja styrk- beiðni sinni vottorð heimspekikennara. 64. gr. — Fé því, sem lagt er stúdentum úr rikissjóði sem liúsa- leigustyrkur, útbýtir háskólaráðið í janúarmánuði. Námsstyrkjum útbýtir háskóíaráðið tvisvar á ári, undir iok hvers kennslumisseris. Þó má veita þeim, sein ganga ætla undir embættis- próf, námsstyrk um það leyti, sem upplestrartimi þeirra byrjar. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Staðfest á ríkisráðsfundi 30. júlí 1942. Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Páls Bjarnasonar, skólastjóra í Vestmannaevjum, er andaðist 5. des. 1938. 1. gr. — Sjóðurinn lieitir Minningarsjóður Páls Bjarnasonar, stofn- aður af félögum og einstaklingum í Vestmannae'yjum, lil minningar um farsælt starf hans þar í þágu skóla og menningarmáia. 2. gr. — Stofnfé sjóðsins er krónur 1056.21. 3. gr. — Sjóðurinn skal vera undir stjórn Háskóla íslands. 4. gr. — Háskóli íslands skal, tíunda hvert ár, veita verðlaun úr sjóðn- um til visindalegra ritgerða náttúrufræðilegs efnis um Vestmanna- eyjar eða vísindalegra rannsókna þar um sama efni, og má verja til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.