Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 9
1
Stjórn háskólans
Rektor Háskóla íslands:
Prófessor, fil. dr. Guðmundur Magnús-
son.
Háskólaráð, auk rektors:
Delldarforsetan
Prófessoramir dr. Bjöm Bjömsson (guð-
fræðideild), Víkingur H. Arnórsson (lækna-
deild, varaforseti háskólaráðs), dr. Gunnar
G. Schram (lagadeild, ritari háskólaráðs),
dr. Alan E. Boucher (heimspekideild), dr.
Ragnar Ingimarsson (verkfræði- og raun-
vísindadeild), dr. Gylfi Þ. Gíslason (við-
skiptadeild), Öm Bjartmars Pétursson
(tannlæknadeild), Andri ísaksson (félags-
vísindadeild) til 29. maí 1980, en frá þeim
tíma dr. Þórólfur Þórlindsson.
Fulltrúar Félags háskólakennara:
Stefán Karlsson handritafræðingur (til 6.
desember I979), dr. Þorgeir Pálsson dósent
(til 20. desember I979). Frá þeim tíma dr.
Amór Hannibalsson lektor og dr. Hörður
Filippusson dósent.
Fulltrúar stúdenta:
Elvar Örn Unnsteinsson, stud. jur., Jón
Guðmundsson, stud. scient., Pétur Orri
Jónsson, stud. oecon., Sveinn Guðmunds-
son, stud. med.
Háskólaritari:
Stefán Sörensson, cand. jur.
Kennslustjóri:
Halldór Guðjónsson, Ph.D.
Aðstoðarháskólaritari:
Erla Elíasdóttir, B.A.
Háskólabókavörður:
Einar Sigurðsson, cand. mag.