Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 17
Kaflar úr ræðum rektors Háskóla íslands 15 greitt fyrir frekari rannsóknum guðfræð- inga, málfræðinga og annarra fræðimanna. Með þessu kemur enn í ljós hlýrhugurOttós A. Michelsen í garð háskólans, en háskólinn færir honum jafnframt þakkir fyrir að koma fótunum undir Reiknistofnun háskólans með því að hlutast til um að háskólinn fengi endurgjaldslaust afnot af tölvu frá 1976 þar til nýverið, jafnframt því sem fé var veitt til rannsókna á sviði tölvuvinnslu. Kjör heiðursdoktors Forseti heimspekideildar lýsir nú kjöri Haralds Sigurðssonar bókavarðar til heið- ursdoktors, en háskólaráð hefur einróma samþykkt erindi heimspekideildar þess efn- is. Brautskráning Að þessu sinni verða brautskráðir 279 kandídatar. Ég ætla mér ekki þá dul að leggja ykkur. sem nú brautskráist, lífsregl- urnar. en ætli það geti ekki átt við okkur öll, hvernig sem högum okkar og störfum er háttað, sem kemur fram í orðum franska sagnaritarans de Tocqueville: „Lífið er hvorki gaman né tregi, heldur alvarlegt hlutverk, sem okkur hefur verið trúað fyrir og við eigum að leysa af hendi okkur til sóma“. Við ættum, með orðum Sigurðar Nordals, öll að ganga að störfum okkar með því hugarfari, „hvert á okkar afmarkaða sviði, að bæta það þjóðfélag sem við lifum í en valda engum sársauka að þarflausu, en vera til þess búin að efla réttlæti, þar sem við finnum ólæknuð mein, — skilja við hvern þann reit, sem okkur er trúað fyrir, betur ræktaðan en við tókum við honum, hvort sem þessi reitur er lítil ábúðarjörð, einhver atvinnugrein, embætti í ríkisins þjónustu, stjórnmálastarfsemi eða menningarstarf og skapandi andleg vinna. Alls þessa þarf þjóðfélagið við, að vel sé unnið. — Alveg sérstakar skyldur hvíla á herðum einstakl- ingsins í fámennu landi, eins og hér á ís- landi, þar sem afkoman er völt“. Hamingjan býr í hjarta manns, höpp eru ytri gæði. Guð og gæfan fylgi ykkur, kandídatar góðir, og fjölskyldum ykkar í bráð og lengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.