Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 79
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs
77
V. Sjóðir og úthlutanir
Happdrættisfé til tækjakaupa
Úthlutun tækjakaupafjár 1980. Tillaga
framkvæmdafjárlaganefndar var samþykkt samhljóða. Kr.
Guðfræðideild 9.0 millj.
Læknadeild 39.0 millj.
Hjúkrunarfræði 0.5 millj.
Sjúkraþjálfun 0.5 millj.
Tannlæknadeild 2.0 millj.
Lyfjafræði lyfsala 1.0 millj.
Viðskiptadeild 1.0 millj.
Heimspekideild 3.0 millj.
Verkfræði- og raunvísindadeild 58.0 millj.
Félagsvísindadeild 3.0 millj.
íþróttakennsla 1.5 millj.
Mannfræðistofnun 1.5 millj.
Sameiginlegar þarfir 9.0 millj. 129.0 millj. 13.03.80
Sáttmálasjóður
Nefnd. er rektor hafði falið að undirbúa
afgreiðslu háskólaráðs á umsóknum til
Sáttmálasjóðs, lagði fram svofellda tillögu,
er samþykkt var samhljóða:
1. Ferðastyrkir fastra kennara. 40 ferða-
styrkir veittir, hver að upphæð kr. 350.000.
e'nn ferðastyrkur að upphæð kr.
270.000, einn á 250 þús. og einn á 175 þús.
2. Ferðastyrkir sérfræðinga á háskóla-
stofnunum. Tveir ferðastyrkir veittir, að
uPphæð kr. 350.000 hvor, einn á 300 þús. og
átta á 175 þús. hver.
3. Ferðastyrkir kandídata. Sex ferða-
styrkir veittir, hver að upphæð kr. 350.000.
4. Verkefnastyrkir. Sex verkefnastyrkir
til stofnana og einstaklinga, samtals að
upphæð kr. 2.800.000.
Synjað var átta umsóknum.
Nefndina skipuðu Bjöm Björnsson,
Kristín Guðbjörnsdóttir og Þorgeir Pálsson.
14.05.80
Viðbótarúthlutun úr Sáttmálasjóði. Út-
hlutað var fjórum rannsókna- og fræði-
mannastyrkjum samtals að upphæð kr.
1.453.000. 29.05.80
Háskólasjóður
Háskólaráð heimilar rektor að úthluta úr
Háskólasjóði á yfirstandandi háskólaári 4
millj. [g]kr., ef hann telurástæðu til.
18.10.79
Rektor lagði fram greinargerð um ráð-
stöfun fjár úr Háskólasjóði 11.09.80
Minningarsjóður Olav Brunborg
Háskólaráð samþykkti tillögu til Oslóar-
háskóla um úthlutun til eins islensks náms-
manns í Noregi á fundi sínum 20. des. 1979
og féllst á tillögu rektors Oslóarháskóla um
úthlutun til eins norsks námsmanns á Is-
landi á fundi sínum 29. jan. 1980.
Minningarsjóður Þorvalds Finnboga-
sonar stúdents
Stjórn Minningarsjóðsins úthlutaði verð-
launum sjóðsinsá fundi sínum 21. desember
1979. Hlaut þau Áskell Harðarson.