Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Síða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Síða 75
8 Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs I. Stjórn háskólans Guðmundur Magnússon rektor bauð há- skólaráð velkomið til fyrsta reglulegs fundar háskólaársins og jafnframt fyrsta fundar á kjörtímabili hans í rektorsembætti. Lct hann í ljós ósk um gott samstarf í háskóla- ráði. 27.09.79 Reglugerð Undirbúningsnefnd, sem falið hafði verið að undirbúa afgreiðslu tillögu félagsvís- indadeildar um leiðréttingu á reglugerð há- skólans, þ.e. inntöku ákvæða um nám í uppeldis- og kennslufræðum, lagði fram svofellda tillögu: 1. Samþykkt verði að þess verði farið á leit við menntamálaráðherra, að við reglu- gerð nr. 79/1979 fyrir Háskóla íslands bæt- ist ný grein: I13.gr. Nám í uppeldis- og kennslufrœðum Nám i uppeldis- og kennslufræðum tekur til námsefnis í uppeldisfræði, uppeldislegri sálarfræði, kennslufræði og kennslu, og skal námsskrá ákveðin með tilliti til sérþarfa kennslu og uppeldisstarfa. Nám þetta skal alls svara til 30e. Þó er heimilt að veita stúdentum, sem hafa lokið samsvarandi námskeiðum og/eða aflað sér verulegrar reynslu af kennslustörfum, und- anþágu frá tilteknum námskeiðum. Háskólinn skal láta stúdentum, er ljúka þessu námi, í té sérstakt prófvottorð. Heimilt er að hafa samvinnu við Kenn- i) .. Menntamálaráðuneyti jafnan skammstafað svo. araháskóla íslands um þetta nám og semja um, að hann annist tiltekna þætti þess. Núverandi 113. gr. verði 114. gr. 2. Háskólaráð skipi 5 manna nefnd er geri efnislega athugun á og hugsanlega drög að tillögu háskólaráðs til yfirvalda um laga- ákvæði er lúta að kennsluréttindum nem- enda er háskólinn brautskráir. Eftir nokkrar umræður voru tillögur nefndarinnar samþykktar samhljóða. 29.01.80 13.03.80 Bréf mm.1), dags. 6. þ.m. um að staðfest hafi verið breyting á reglugerð háskólans varðandi nám í uppeldis- og kennslufræð- um. 14.05.80 Laganefnd Rektor lagði fram svofellda tillögu að er- indisbréfi fyrir laganefnd: „Lagt er til að nefnd, sem samþykkt var að skipa á háskólaráðsfundi 13. mars s.l. til endurskoðunar á lögum og reglugerð há- skólans, beri heitið laganefnd. Sé henni ætlað að vinna úr þeim breyt- ingartillögum sem lagðar hafa verið fyrir ráðið, en ekki hlotið afgreiðslu, svo og til- lögum sem berast á starfstíma hennar og vísað verður til hennar, annaðhvort til um- sagnar eða frekari athugunar. Einnig hafi nefndin frumkvæði að breytingum. Þá megi óska eftir áliti nefndarinnar, ef ágreiningur verður um túlkun ákvæða gild- andi laga og reglugerðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.