Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 74
72 Árbók Háskóla íslands Lausn frá störfum Heimspekideild Óskari Halldórssyni, cand. mag., var veitt lausn frá dósentsstöðu að eigin ósk frá 1. október 1980 að telja. Hafði hann kennt íslenska bókmenntasögu frá haustmisseri 1967, en skipaður lektor 1. febrúar 1968. Verkfræði- og raunvísindadeild Sigurði St. Helgasyni, lic.-és-sci., var veitt lausn frá lektorsstöðu að eigin ósk I. nóvember 1979. Hann varskipaðurlektor 1. janúar 1972 en hafði þá um nokkurt skeið verið stundakennari í lífeðlisfræði. Viðskiptadeild Guðlaugi Þorvaldssyni, fyrrv. rektor Há- skóla íslands, var veitt lausn frá prófess- orsembætti að eigin ósk 15. september 1980. Hann kenndi við viðskiptadeild sem stundakennari frá haustmisseri 1956 til vormisseris 1960, var settur prófessor við deildina veturinn 1960—61 en hvarf þá aftur til fyrri starfa og kenndi sem stundakennari veturinn 1961—62. Hann var á ný settur prófessor 23. ágúst 1962 og skipaður 1. júlí 1967. Hann var kjörinn rektor Háskóla íslands 15. nóvember 1973 og endurkjörinn 3. maí 1976, og gegndi hann rektorsembætti frá 15. nóv- ember 1973 til 15. september 1979. Þann dag var honum veitt launalaust leyfi frá prófessorsembætti um eins árs skeið. K. Guðmundi Guðmundssyni, cand. act., var veitt lausn frá dósentsstöðu 1. júlí 1979 fyrir aldurs sakir. Hann kenndi töl- fræði frá haustmisseri 1940, við Við- skiptaháskólann fyrsta árið, þá við laga- og hagfræðideild og síðan viðskiptadeild, er hún var sett á stofn. Hann var skipaður dósent 15. september 1959. Tanniæknadeild Agli Jacobsen tannlækni var veitt lausn frá lektorsstöðu í tannholsfræði 30. júní 1980 aðeiginósk. Hann varsetturdósent l.júlí 1975. Látinn háskólakennari Helgi Ingvarsson, fyrrum lektor 1 lungna- sjúkdómum í læknadeild og fyrrum yfir- læknir Vífilsstaðaspítala, andaðist 14. apríl 1980. Hann var fæddur 10. október 1896 í Gaulverjabæ í Flóa. Hann lauk embættis- prófi í læknisfræði frá Háskóla íslands 1922 og gerðist aðstoðarlæknir á Vífilsstöðum þá um haustið. Yfirlæknir þar var hann skip- aður 1. janúar 1939. Hann stundaði fram- haldsnám í meðferð berklasjúklinga í Þýskalandi og á Norðurlöndum og hlaut viðurkenningu sem sérfræðingur í berkla- lækningum 1929. Hann var ráðinn til kennslu í læknadeild haustið 1957 og skip- aður lektor í lungnasjúkdómum í lækna- deild 15. september 1959. Gegndi hann því starfi þar til hann lét af embætti yfirlæknis í árslok 1968. Helgi Ingvarsson tók virkan þátt í berklavarnarstarfinu þegar á fyrstu árum þess í samstarfi við Sigurð Sigurðsson berklayfirlækni og var vakinn og sofinn í baráttunni gegn þeim vágesti sem berkla- veikin var fjölda heimila á þeim áruni. Hann var mildur maður og sýndi sjúkling- um sínum staka ræktarsemi og var dáður af þeim, enda heiðraðuraf samtökum fyrrver- andi berklasjúklinga. Hann skrifaði í inn- lend blöð um berklavarnir og berklalækn- ingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.