Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 83

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 83
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs 81 Rektor lagði til, að tillögunni yrði vísað frá. Umræður urðu mjög almennar og á víð- ari grundvelli en orðun tillögu þeirrar, er fyrir fundinum lá. gaf tilefni til. Frávísun- artillaga rektors var borin undir atkvæði og samþykkt með 11 atkvæðum gegn. 2. 11.09.80 Tillaga um nefndaraðild Fram var lögð tillaga fulltrúa stúdenta í háskólaráði þess efnis, að stúdentar fái einn fulltrúa í fjárhags- og rekstramefnd H.Í., þ.e. rekstrarfjárlaganefnd háskólaráðs. Rektor lagði til, að samsetningu nefndar- innar verði ekki breytt, en einum fulltrúa stúdenta heimilað að fylgjast með störfum nefndarinnar með málfrelsi og tillögurétti, eftir því sem nefndin ákveður. Tillaga rekt- ors samþykkt með 6 atkvæðum gegn 5. 14.05.80 VIII. Tengsl háskólans við aðrar stofnanir Bréf mrn., dags. 15. þ.m. Óskað er til- nefningar fulltrúa af hálfu Háskóla íslands í starfshóp, sem gera skal tillögur um skipan menntunar fyrir kennara i verknámsgrein- um og þeim greinum öðrum, sem sérstök kennaramenntun er ekki til fyrir í landinu. Tilnefndur var Halldór Guðjónsson kennslustjóri. 18.10.79 Bréf mrn.. dags. 28. f.m. Óskað er til- nefningar fulltrúa af hálfu heimspekideild- ar í stjórnarnefnd norrænna námskeiða í Norðurlandamálum og bókmenntum. Setutími í nefndinni er3 ár. Heimspekideild hefur tilnefnt Jón Friðjónsson lektor. 18.10.79 Tengslanefnd Rektor lagði fram svofellda tillögu um meðferð á áliti Tengslanefndar: ..Deildir háskólans og námsbrautir setji frant sundurliðaða greinargerð um for- kunnáttu, í framhaldi af áliti Tengsla- nefndar. sem talin er nýinnrituðum stúd- entum í hverri námsgrein æskileg. Grein- argerðin verði samin frá sjónarmiði háskól- ans. þannig að tiltekið sé með einhveijum hætti, hversu ítarleg kunnáttan eigi að vera, en ekki sé vikið að námstímalengd í grein- inni í framhaldsskóla eða að öðrum þáttum námsskipanar þar. Greinargerðir verði unnar í samráði við kennslustjóra. Greinargerðir þessar verði sendar fram- haldsskólum og séu skólunum og nemend- uni þeirra til viðmiðunar, þeim sé ekki ætlað að vera ófrávíkjanlegar kröfur. Háskólinn í heild geri sem stendur enga samþykkt um ítarleg inngönguskilyrði eða nauðsynlega forkunnáttu." Nokkrar breytingar voru gerðar á tillögu rektors og þeim bætt inn í frumgerð hennar. Þannig breytt var fyrri málsgrein tillögunn- ar borin undir atkvæði og samþykkt með 9 atkvæðum gegn 1. (Sbr. Árb. H.f. 1973—76, bls. 197). 11.09.80 IX. Annáll Brautskráning kandídata fór fram 27. °któber 1979. 23. febrúar 1980 (í hátíðasa! háskólans) og á háskólahátíð í Samkomu- húsi háskólans við Hagatorg (Háskólabíó) 28. júní 1980. Sýning á málverkagjöf Sverris Sigurðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.