Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Síða 79

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Síða 79
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs 77 V. Sjóðir og úthlutanir Happdrættisfé til tækjakaupa Úthlutun tækjakaupafjár 1980. Tillaga framkvæmdafjárlaganefndar var samþykkt samhljóða. Kr. Guðfræðideild 9.0 millj. Læknadeild 39.0 millj. Hjúkrunarfræði 0.5 millj. Sjúkraþjálfun 0.5 millj. Tannlæknadeild 2.0 millj. Lyfjafræði lyfsala 1.0 millj. Viðskiptadeild 1.0 millj. Heimspekideild 3.0 millj. Verkfræði- og raunvísindadeild 58.0 millj. Félagsvísindadeild 3.0 millj. íþróttakennsla 1.5 millj. Mannfræðistofnun 1.5 millj. Sameiginlegar þarfir 9.0 millj. 129.0 millj. 13.03.80 Sáttmálasjóður Nefnd. er rektor hafði falið að undirbúa afgreiðslu háskólaráðs á umsóknum til Sáttmálasjóðs, lagði fram svofellda tillögu, er samþykkt var samhljóða: 1. Ferðastyrkir fastra kennara. 40 ferða- styrkir veittir, hver að upphæð kr. 350.000. e'nn ferðastyrkur að upphæð kr. 270.000, einn á 250 þús. og einn á 175 þús. 2. Ferðastyrkir sérfræðinga á háskóla- stofnunum. Tveir ferðastyrkir veittir, að uPphæð kr. 350.000 hvor, einn á 300 þús. og átta á 175 þús. hver. 3. Ferðastyrkir kandídata. Sex ferða- styrkir veittir, hver að upphæð kr. 350.000. 4. Verkefnastyrkir. Sex verkefnastyrkir til stofnana og einstaklinga, samtals að upphæð kr. 2.800.000. Synjað var átta umsóknum. Nefndina skipuðu Bjöm Björnsson, Kristín Guðbjörnsdóttir og Þorgeir Pálsson. 14.05.80 Viðbótarúthlutun úr Sáttmálasjóði. Út- hlutað var fjórum rannsókna- og fræði- mannastyrkjum samtals að upphæð kr. 1.453.000. 29.05.80 Háskólasjóður Háskólaráð heimilar rektor að úthluta úr Háskólasjóði á yfirstandandi háskólaári 4 millj. [g]kr., ef hann telurástæðu til. 18.10.79 Rektor lagði fram greinargerð um ráð- stöfun fjár úr Háskólasjóði 11.09.80 Minningarsjóður Olav Brunborg Háskólaráð samþykkti tillögu til Oslóar- háskóla um úthlutun til eins islensks náms- manns í Noregi á fundi sínum 20. des. 1979 og féllst á tillögu rektors Oslóarháskóla um úthlutun til eins norsks námsmanns á Is- landi á fundi sínum 29. jan. 1980. Minningarsjóður Þorvalds Finnboga- sonar stúdents Stjórn Minningarsjóðsins úthlutaði verð- launum sjóðsinsá fundi sínum 21. desember 1979. Hlaut þau Áskell Harðarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.