Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 92

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 92
90 Árbók Háskóla íslands kvæði rektors. Frank Ponzi listsagnfræðing- ur og kvikmyndagerðarmaður gerði myndina, sem hann nefndi: „Maðurinn sem gaf draum- unum vængi.“ Einnig átti Háskólinn aðild að aldarminn- ingu Alexanders á Sauðárkróki sem haldin var afmælisdaginn, 15. júlí 1988, í Safnahúsi Skag- firðinga og 16. júlí á Flugdegi. Stóðu sveitar- félögin og Flugklúbbur Sauðárkróks að hátíð- inni. Ofeigur Gestsson sveitarstjóri, Hofsósi, fiutti ávarp, Þórir Kr. Þórðarson ílutti erindi um dr. Alexander, Pétur Einarsson flugmála- stjóri fiutti erindi: „Dr. Alexander og Flug- félag íslands nr. 2,“ og Sveinn Sæmundsson, Flugleiðum, flutti ávarp: „Flugleiðir hf., nú- tíð og framtíð." A flugdeginum, sem hald- inn var á Sauðárkróksflugvelli, hélt Snorri Bjöm Sigurðsson, bæjarstjóri Sauðárkróks, setningarræðu og samgönguráðherra Matthí- as A. Mathiesen flutti ávarp og gaf flugvell- inum nafn, nefndi hann Alexandersflugvöll. Haldin var sýning í Safnahúsinu á Ijósmynd- um frá Bolla Davíðssyni, Reykjavík, og ýms- um skjölum og munum, en ítarlegir skýringar- textar fylgdu myndum og teikningum á veggj- um. Fjölmiðlar minntust Alexanders Jóhannes- sonar á margvíslegan hátt á afmælisdaginn, og sá Háskólinn um sumt af því efni. „Alexand- erskvikmyndin“ var sýnd í Sjónvarpinu eftir nýár. Doktorspróf Fjögur doktorspróf voru haldin í læknadeild og eitt í heimspekideild á háskólaárinu. Sjá 3. kafla hér að framan: „Doktorspróf. Formálar að heiðursdoktorskjöri.-1 Opiö hús Ar hvert er starfsemi Háskólans kynnt al- menningi með því að hafa „opið hús". Var það gert sunnudaginn 13. mars 1988 og kynntar deildir og stofnanir Háskólans, einnig fasta- nefndir háskólaráðs og stofnanir stúdenta á- samt Lánasjóði íslenskra námsmanna. Félags- stofnun stúdenta hafði „heitt á könnunni". Sýnd voru myndbönd um sögu Háskólans og starfsemi. Þótti dagurinn heppnast með af- brigðum vel. Nýnemahátíö Að þessu sinni tók rektor upp þá nýbreytni að halda nýnemahátíð, sem fram fór í Háskólabíói föstudaginn 9. október 1987 kl. 2 e.h. Rektor og formaður stúdentaráðs, Omar Geirsson, fluttu ávörp, Asta Kr. Ragnarsdóttir talaði um náms- ráðgjöf og námstækni, Theódór Grímur Guð- mundsson kynnti námslánin og Halldóra Þor- steinsdóttir bókasafnsþjónustuna, Jóhann Ag. Sigurðsson talaði um heilsugæslu og læknis- þjónustu, Margrét Þorvaldsdóttir rektorsfrú um mataræði og matseld og Valdimar Ömólfsson um fþróttir. Sýnd var kvikmynd um sögu Há- skólans og Háskólakórinn söng. Að loknum veitingum var sýnd kvikmyndin Radiodays eft- ir Woody Allen. Þótti hátíðin takast vel, en bú- ast hefði niátt við fleiri þátttakendum. 10 ára afmæli Verkfræöistofnunar Föstudaginn 11. desember 1987 var hald- in ráðstefna í tilefni af 10 ára afmæli Verk- fræðistofnunar Háskóla Islands. Fór hún fram í nýbyggingu verkfræðideildar og raunvísinda- deildar og hófst kl. 13:30 með ávarpi ráð- stefnustjóra, Óttars P. Halldórssonar prófess- ors. Þá flutti menntamálaráðherra Birgir ísleif- ur Gunnarsson ávarp og háskólarektor, prófess- or Sigmundur Guðbjamason flutti vígsluræðu nýbyggingar vcrkfræðideildar og raunvfsinda- deildar, VR III, sem þá var vígð. Þá flutti forseti verkfræðideildar, Valdimar K. Jónsson prófessor ávaip og þeir Óttar P. Halldórsson og Ragnar Sigbjörnsson, framkvæmdastjóri Verk- fræðistofnunar, fluttu yfirlit um starfsemi stofn- unarinnar 1977-1987. Ráðstefnunni lauk með þvi' að fluttir voru þrfr stuttir yfirlitsfyrir- lestrar: Rannsóknir í hagnýtri aflfræði (Ragn- ar Sigbjömsson), rannsóknir í kerfisverkfræði (Þorgeir Pálsson) og rannsóknir í upplýsinga- og merkjafræði (Sigfús Bjömsson). Að lok- inni ráðstefnu var húsið skoðað, og síðan bauð menntamálaráðhena til móttöku að Hótel Sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.