Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 87

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 87
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs 85 frá. Akvörðun háskólaráðs liggur fyrir, og eng- in ný gögn hafa verið lögð fram sem geti orð- ið grundvöllur breyttrar afstöðu ráðsins." Við skriflega atkvæðagreiðslu var dagskrártillagan samþykkt með 9 atkvæðum gegn 5. Tveir seðl- ar voru auðir. 05.05.88 Sjúkraþjálfun Samþykkt var með 11 samhijóða atkvæðum að 18 nemendum verði heimilað að setjast á 1. námsár í sjúkraþjálfun haustið 1988. 28.04.88 Tannlæknadeild Forseti tannlæknadeildargerði grein fyrirtil- lögu deildarinnar um fjöldatakmarkanir nem- enda á 2. námsmisseri. Tillaga deildarinnar er að mest 5 öðlist rétt til áframhaldandi setu í deildinni eftir janúar 1989. Samþykkt með 12 atkvæðum gegn 1 að 7 nemendum skuli heimilað að setjast á vormiss- eri 1. námsárs íjanúar 1989. 07.04.88 28.04.88 Fram voru lagðar tvær tillögur um breytingu á 108. gr. reglugerðar Háskólans varðandi sam- keppnispróf stúdenta á 1. námsári í tannlækna- deild. Fyrri tillagan, frá tannlæknadeild, svohljóð- andi: 108. gr. reglugerðar hljóði svo: „Nú er fjöldi stúdenta sem stenst samkeppn- ispróf á fyrsta ári meiri en svo að veita megi þeim öllum viðunandi framhaldskennslu við aðstæður á hverjum tíma, og getur háskóla- ráð þá, eftir rökstuddri tillögu lannlæknadeild- ar, takmarkað fjölda þeirra sem halda áfram námi. Ákvörðun háskólaráðs skal tilkynna fyr- ir upphaf þess háskólaárs sem próf eru haldin. Réttur stúdenta til framhaldsnáms er miðaður við árangur prófa í lok 1. misseris 1. námsárs. Þegar tveir eða fleiri nemar hljóta sömu með- aleinkunn og velja þarf á milli þeirra, ræður forgangsröðun einkunna, eins og tilgreint er í kennsluskrá tannlæknadeildar árhvert. Eftirfarandi skýringar komi í næstu kennslu- skrá: Sá nemi sem hefur hæstu einkunn í verk- legri fonnfræði heldur áfram námi. Ef tveireða fleiri nemar hafa sömu einkunn í þeirri grein þá ræður hæsta einkunn í almennri efnafræði, því næst hæsta einkunn í inngangi að líffæra- og lífeðlisfræði, og að síðustu hæsta einkunn í fræðilegri l'ormfræði." Síðari tillagan var frá Valborgu Snævarr, svohljóðandi: „Nú er fjöldi stúdenta sem stenst samkeppn- ispróf á fyrsta ári meiri en svo að veita megi þeim öllum viðunandi framhaldskennslu við aðstæður á hverjum tíma, og getur háskóla- ráð þá, eftir rökstuddri tillögu tannlæknadeild- ar, takmarkað fjölda þeirra sem halda áfram námi. Ákvörðun háskólaráðs skal tilkynna fyr- ir upphaf þess háskólaárs sem próf eru hald- in. Réttur stúdenta til framhaldsnáms er mið- aður við árangur prófa í lok 1. misseris. Þegar tveir eða fleiri nemar hafa sömu meðaleinkunn og velja þarf á milli þeiiTa ræður forgangsröð- un einkunna á þann hátt, að sá nemi sem hefur hæstu einkunn í verklegri formfræði heldur á- fram námi. Ef tveir eða fleiri nemar hafa sömu einkunn í þeirri grein, ræður hæsta einkunn í almennri efnafræði, því næst hæsta einkunn í inngangi að líffæra- og lífeðlisfræði og að sfð- ustu hæsta einkunn í fræðilegri formfræði.'1 Varaforseti tannlæknadeildargerði grein fyr- ir tillögu deildarinnar og Valborg Snævarr gerði grein fyrir afstöðu stúdenta. Skrifleg at- kvæðagreiðsla fór fram um tillögumar. Tillaga tannlæknadeildar hlaut 8 atkvæði, tillaga Val- borgar hlaut 7 atkvæði. Einn atkvæðaseðill var auður. Valborg Snævarr óskaði eftirfarandi bókun- ar: „Fulltrúar stúdenta fagna þeirri ákvörðun háskólaráðs að leggja lil við menntamálaráð- herra að ákvæði um hlutkesti í tannlækna- deiid verði numið úr 108. gr. háskólareglu- gerðar. Jafnframt harma stúdentar það að ekki var fallist á þau sjónarmið stúdenta að hafa beri ákvæði unt framkvæmd fjöldatakmörkun- ar eins skýr og kostur er á. Stúdentar töldu fulla þörf á að láta fylgja í reglugerðarákvæð- inu þá forgangsröðun einkunna sem úrslitum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.