Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 21
Doktorspróf. Formálaraö heiöursdoktorskjöri 19 vanda velferðarríkja, vísindastefnu og rann- sóknir. Auk margvíslegra embættisstarfa og rit- starfa hefur Jónas Haralz unnið mikilvægt starf í þágu Háskóla íslands, en hann var formaður Háskólanefndar sem starfaði árin 1966-69. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér sæmdarauka að heiðra Jónas Haralz með titlin- uni doctor oeconomiae honoris causa. Sé það góðu heilli gjört og vitað. Félagsvísindadeild Jóhannes Nordal lauk doktorsprófi í félags- fræði frá London School of Economics 1953 með merkri ritgerð um þjóðfélagsbreylingar á Islandi á 18. öld, fyrsta doktorsriti íslendings í félagsfræði. Hann hefur alla tíð síðan ver- 'ð afkastamikill rithöfundur um þjóðfélagsvís- indi, hagfræði og efnahagsmál. Meðal nær 100 prentaðra ritsmíða hans um þessi efni eru merk- ar ritgerðir um menntun, menningu og hag- sögu íslendinga, gildi þjóðfélagsvísinda, rík- isvald og frelsi, banka- og peningamál, orku- búskap íslendinga og stjóm efnahagsmála. Dr. Jóhannes Nordal hefur verið bankastjóri Seðla- banka fslands frá stofnun hans 1961. Auk viða- mikilla embættisstarfa og ritstarfa hel'ur hann unnið fræðum og vísindum á íslandi ómetan- 'egt gagn með störfum sínum í þágu Vísinda- sjóðs um meira en 30 ára skeið. Af þessum sökum telur Háskóli Islands sér sæmdarauka að heiðra dr. Jóhannes Nordal með titlinum doctor scientiae rerum sociaitum honoris causa. Sé það góðu heilli gjört og vit- að. Raunvísindadeild Gunnar Böðvarsson fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1916. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavik 1934, fyrri hluta prófi f vélaverkfræði í Miinchen 1936 og loka- Pi'ófi í stærðfræði, kraftfræði og skipavélfræði í Berlfn 1943. Gunnar dvaldist í Danmörku til stríðsloka. Við heimkomu 1945 réðst hann til Rafntagns- eftirlits ríkisins. Hann varð yfirverkfræðingur Jarðborana rikisins og Jarðhitadeildar raforku- málaskrifstofu 1947. Gunnar Böðvarsson lagði grundvöll að jarðhitarannsóknum á Islandi. Hann byggði upp rannsóknastarfsemi við jarð- hitaleit, einkurn með jarðeðlisfræðilegum að- ferðurn. Á árunum 1955-57 dvaldist hann við California Institute of Technology og lauk það- an doktorspróli í jarðeðlisfræði. Árið 1964 fiuttist Gunnar vcstur urn haf til Bandaríkjanna og gerðist prófessor í stærð- fræði og jarðeðlisfræði við Oregon State Uni- versity í Corvallis. Hann gegndi þvf starfi þar til 1986 að hann fór á eftirlaun. Auk starfa sinna hér á landi og f Bandaríkjunum, gegndi Gunnarmargvíslegum ráðgjafarstörfum á sviði jarðhitamála fyrir Sameinuðu þjóðirnar, ríkis- stjórnir rnargra landa, fyrirtæki og stofnanir. Þcssi störf bera því vitni að Gunnar er mcð- al helstu brautryðjenda í jarðhitarannsóknum. ekki aðeins hér á landi heldur um allan heim. Gunnar Böðvarsson hefur á rnargan hátt stuðlað að rannsóknum við Háskóla íslands, einkum á sviði jarðeðlisfræði. Hann var með- al lVumkvöðla í notkun rafreikna hér á landi og átti sæti nefnd er gerði tillögur unt efiingu raunvísinda við Háskóla Islands 1961, cn þær leiddu síðan til Raunvísindastofnunar háskól- ans. Háskóli íslands lclur sér heiður að því að sæma lærdómsmanninn Gunnar Böðvarsson hæstum heiðri í raunvísindum og lýsir hann rétt kjörinn doktor í raunvfsindutn, scientiarum doctor honoris causa. Sé það góðu heilli gjöii og vitað. LeifurÁsgeirsson fæddist á Reykjum í Lund- arreykjadal 25. maí 1903. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum íReykjavik 1927 og doktorsprófi f stærðfræði við háskólann í Gött- ingen 1933. Sama ár varð hann skólastjóri við Héraðs- skólann á Laugutn í Reykjadal og gegndi hann því starfi til ársins 1943, er hann var kallaður til að kenna stærðfræði við Háskóla íslands, en hér var þá verið að koma af stað námi í verk- fræði. Leifur var skipaður prófessor við Há- skóla íslands þegar verkfræðideild var lögfest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.