Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 13
Ræður rektors Háskóla íslands 11 Sjálft hugvitið, þekkingin hjaðnar sem blekking sé hjarta ei með sem undir slær. Hver þjóð sem í gæfu og gengi vill búa á guð sinn og land sitt skal trúa. Við óskum ykkur gæfu og gengis í lffi og starfi. Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar farsældar í framtíðinni. Guð veri með ykkur. Brautskráning kandídata 27. febrúar 1988 Kœru kandídatar, góöir gestir og samstarfs- menn! Háskóli íslands leitast við að veita breiða og góða undirstöðumenntun. Jafnframt kapp- kostar hann að veita þjálfun sem er sambærileg við kröfur erlendra háskóla. Háskóla íslands ernauðsyn að standast alþjóðlegan samanburð, °g í raun standast okkar kandfdatar kröfur er- lendra háskóla og famast vel í samkeppni við heimamenn í framhaldsnámi erlendis. Kröfur til háskóla vaxa stöðugt og einnig vandi þeirra. Framfarir í vísindum eru hraðari nú en nokkru sinni, og verða gæði vísindastarfa aðeins mæld með alþjóðlegri mælistiku. Vís- indin eru alþjóðleg. Pað eru engin ensk eða ís- lensk vísindi til, aðeins vísindi. Samskipti vís- indamanna þjóða á meðal vaxa stöðugt, og eru slík alþjóðleg samskipti mjög mikiivæg, einkurn fámennum þjóðum. Háskóli íslands vinnur markvisst að eflingu slfks alþjóðlegs samstarfs, bæði til að auð- velda kandídötum aðgang að erlendum háskól- um til framhaldsnáms og til að hvetja til kenn- araskipta, að fá hingað erlenda vísindamenn °g senda okkar vísindamenn til tímabundinna starfa við erlenda háskóla. Ahugi erlendra háskóla á samstarfi við Is- lendinga fer vaxandi, enda eru bæði land og þjóð áhugaverð viðfangsefni. Fyrir skömmu var ég í Japan í boði þarlendra háskóla. Frum- kvæðið að formlegu samstarfi kom frá Jap- an» og er áformað að taka upp samskipti Há- skóla íslands og Dohto háskóla á Hokkaido- eyju, nyrst í Japan. I heimsókn minni til Hokkaido kom ég m.a. í háskóla í Mombetsu, en það er fiskimannabær á norðurströnd eyjarinnar. Ár hvert eru höfnin og hafið lokuð í nokkra mánuði vegna haffss-reks frá Síberíu. Olli þessi haffs atvinnuleysi í bæn- um á hverjum vetri. Þennan vanda leystu bæj- arbúar loks á mjög einfaldan hátt. Þeir keyptu sér ísbrjót og selja nú ferðamönnum hálftíma ferðir með ísbrjótnum til að skoða hafísinn frá Síberíu. Stofna bæjarbúar einnig til íshátíðar á hverjum vetri og reisa ísstyttur og önnur furðu- verk úr tilhöggnum ís. Bæjarbúar hafa þannig breytt þessum vágesti og foma fjanda í vel- komna, nýja tekjulind. í stað fiskveiða laða þeir ferðamenn til bæjarins. Þetta er ágætt dæmi um hugvitssemi og hvemig menn geta skapað auð- lind úr erfiðleikum. Með slíkri hugvitssemi má einnig nýta marg- ar þær matarholur sem hér finnast, þegar grannt er skoðað. Fellur það í ykkar hlut að skapa auð- lindir úr þeim efnum og afurðum sem til falla á landi og úr sjó. Þessir ágætu gestgjafar mínir í Japan telja sig geta lært sitthvað af okkur, og vilja þeireinkum kynna sér þrjú svið hér á íslandi. í fyrsta lagi vilja þeir kanna hvemig við byggjum hús sem standast erfitt veðurfar, kulda, storma og regn. í öðru lagi hafa þeir áhuga á hagnýtingu jarðhita, en í þeim efnum virðast þeir eiga sitthvað ólært. Í þriðja lagi vilja þeir vita hvemig félagslegri þjónustu er háttað á íslandi, hvemig við mennt- um fatlaða og hjálpum þeim til sjálfsbjargar. Þótt við íslendingar séum fáir þá erum við ekki nauðsynlega smáir, við getum rniðlað öðrum þekkingu og reynslu þegar vel hefur tek- ist að leysa vissan vanda. Það er jafnframt lífs- nauðsyn að við nýtum okkur reynslu annarra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.