Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 88

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 88
86 Árbók Háskóia íslands eigi að ráða ef sú staða kemur upp að tveir eða fleiri nemendur hafa sömu meðaleinkunn. Er óskað eftir þessari bókun til að Ijóst sé, ef og þegar upp koma vafamál vegna þessa reglugerðarákvæðis, hverskoðun fulltrúastúd- enta var þegar reglugerðarákvæði þetta var til umræðu í háskólaráði. Er þess jafnframt ósk- að að bókun þessi verði látin fylgja er er- indi þetta verður sent menntamálaráðherra." Valborg SnævaiT Skúli H. Skúlason Anna M. Urbancic 28.04.88 Lögð voru fram erindi frá A., tannlækna- nema, dags. 11. þ.m., og B., tannlæknanema, dags. 14. þ.m. A. var einn þriggja nemenda sem jafnir urðu í 6., 7. og 8. sæti við samkeppnis- próf í lok haustmisseris 1. árs, en samkvæmt samþykkt háskólaráðs frá s.l. vori skyldi 7 nemendum heimilt áframhaldandi nám á vor- misseri. Samkvæmt reglugerð var hlutkesti varpað um hverjir tveir hinna þriggja nemenda skyldu hljóta sæti nr. 6 og 7. Svo fór að A. varð í 8. sæti. Fer hann nú fram á að honum verði heimilað að halda áfram námi. B. varð í 9. sæti á sama samkeppnisprófi og fer fram á að honum verði heimilt að setjast á vormisseri 1. árs. Rektor hóf umræður og fjallaði í fyrstu um erindi A. Lagði hann fram nokkur atriði sem umræðugrundvöll um þetta mál, þar á meðal hugsanlega valkosti við tilhögun á vali nem- enda í tannlæknadeild þegar tveir eða fleiri með sömu meðaleinkunn keppa um síðasta sæti. Forseti tannlæknadeildar gerði grein fyr- ir afstöðu tannlæknadeildar á máli þessu. Hann óskaði þess að eftirfarandi yrði fært til bók- ar: „Tannlæknadeild harmarummæli um fjölda- takmarkanir í tannlæknadeild, sem höfð eru eftir forseta viðskiptadeildar Háskóla íslands í frétt í Morgunblaðinu 12. febrúar s.I. Deild- in telur fundi háskólaráðs rétta vettvanginn til skoðanaskipta um fjöldatakmarkanir og hnútu- kast um rekstur tannlæknadeildar í opinberum fjölmiðlum ekki lil þess fallið að auka hróð- ur Háskólans." Forseti tannlæknadeildar taldi að deildin væri reiðubúin að fallast á að A. verði veittur forgangur að setu á vormisseri 1989. Forseti viðskiptadeildar óskaði eftirfarandi bókunar: „Eg harma bókun forseta tannlækna- deildar um ummæli mín í Morgunblaðinu 12. febrúar s.l. og tel að þær röksemdir sem þar koma fram um nýtingu á tækjakosti tannlækna- deildar varði allan almenning, sem lagt hefur fé til deildarinnar." Eftir almennar umræður fór fram skrifleg atkvæðagreiðsla um beiðni A. um að honuni verði heimilað að halda áfram námi á 1. náms- ári í tannlæknadeild. Var það samþykkt með 12 atkvæðum gegn 2. Á fundinum hafði verið lagt fram álit Lög- skýringamefndar um erindi stúdentanna. Forseti tannlæknadeildar tjáði sig um erindi B. Var erindi hans hafnað með 7 atkvæðum gegn 1, atkvæði forseta viðskiptadeildar. Forseti tannlæknadeildar óskaði eftirfarandi bókunar: „Tannlæknadeild harmar þá ákvörð- un háskólaráðs að heimila 8 nemendum áfram- haldandi nám í tannlæknadeild á vormisseri 1988. Sú ákvörðun leiðir til þess að klinísk þjálfun nemenda við tannlæknadeild Háskóla íslands verður styttri en almennt er krafist í tannlæknaskólum í nálægum löndum og geng- ur því í berhögg við yfirlýsta menntastefnu Há- skólans.“ Forseti viðskiptadeildar óskaði eftirfarandi bókunar: „Ég tel að tannlæknadeild hafi tals- vert svigrúm til að ákveða afkastagetu sfna og geti þeir vel ráðið við kliníska kennslu 8 manna á fyrsta ári eins og upphaflega var gert ráð fyrir og staðfest er af Sven Helm og sérstakri nefnd lö.júní 1985.“ 18.02.88 Heilsugæslustöö Lögð var fram til kynningar áfangaskýrsla frá nefnd, sem skipuð var til að kanna mögu- leika á því að sett yrði á stofn heilsugæslustöð fyrir stúdenta og starfsfólk Háskólans. 17.12.87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.