Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 15
Ræöur rektors Háskóla íslands 13 Umræðan um sterkan bjór eða iéttan bjór er aðeins dæmi um viðfangsefni sem þið þurfið að kynna ykkur og taka afstöðu til. Afstaða ykkar lil ýmissa mála mun breytast með tím- anum og mótast af reynslu ykkar. Þið munuð oft skipta um skoðun, því viðhorfin breytast og gildismat ykkar breytist með aldri, reynslu og þroska. Það er því ekki nema eðlilegt að for- eldrar ykkar leggi annað mat á hlutina en þið gerið nú, og eftir aldarfjórðung hafið þið svip- uð sjónarmið og foreldrar ykkar í dag. A þessari stundu fögnum við nteð ykkur áunnum sigri og óskum ykkur gæfu og gengis í lífsbaráttunni. Sum ykkar rnunu hljóta góð- an byr í seglin, en aðrir munu sigla krappan sjó. Gætið þess að kollsigla ykkur ekki, lækkið frekar seglin ef veður gerast válynd. Háskóli Islands hefur veitt ykkur gott vega- nesti sem opnar margar dyr tækifæra og mun þetta veganesti reynast giftudrjúgt. Settu þér háleitt markmið í lífinu, kæri kandí- dat, og njótlu leiðar þinnar að markinu. Verk- efnin bíða hvarvetna f okkar þjóðfélagi og með eldmóði og atorku, með samúð og tillitssemi mun þér famast vel í lífinu. Guð veri með ykkur. Háskólahátíö 25. júní 1988 Forseti íslands, Vigdís Finnhogadóttir, menntamálaráðlierra, Birgir ísleifur Gunnars- son og frú Sonja Backman, vœntanlegir heið- ursdoktorar, kœru kandídatar og gestir, ágœtu somstaifsmenn! Eg býð ykkur hjartanlega velkomin á þessa hátíð er Háskóli íslands sæmir fjóra valinkunna menn doktorsnafnbót í heiðursskyni og þeg- ar við lítum á framvindu helstu mála í há- skólastarfinu og afhendum kandídötum próf- skírteini. Háttvirta samkoma! A þessu háskólaári voru skráðir til náms 4293 nemendur, þar af voru nýinnritanir 1775, en útskrifaðir verða alls 570 kandídatar. Há- skólaárið hefur verið árangursríkt og starfsem- in vaxandi, enda starfsandi góður. Með auk- 'nni kynningu á starfsemi Háskólans á síðustu misserum hefur skilningur á starfi okkar úti ' þjóðfélaginu vaxið og jafnframt stuðningur yið Háskólann. Aukinn skilningur og stuðn- 'ngur kemur einnig fram í auknum rekstrar- fjárveitingum til Háskólans á þessu ári. Komið var til móts við óskir okkar, en í tillögum Há- skóla íslands um rekstrarfjárveitingar var lögð megináhersla á þrennt: Á eflingu Rannsókna- sjóðs Háskólans, á eflingu Háskólabókasafns og á aukið starfslið við stjómsýslu, kennslu og rannsóknir. Rannsóknasjóður Háskólans hefur verið efldur verulega. Fjárveiting hefur aukist úr 12.7 m.kr. 1987 í 34.2 m.kr. 1988. Vænta má jafnframt aukinna tekna í Rannsóknasjóð af 10% rannsóknaskatti sem lagður er á þjónustu- rannsóknir, en aðstaða til slíkra starfa batn- ar óðum. Fjárveitingar úr sjóðnum eru ætlað- ar til vel skilgreindra rannsóknaverkefna, en slik vinnubrögð krefjast vandaðs undirbúnings rannsókna, og skila ber framvinduskýrslu þar sem gerð er grein fyrir árangri rannsókna á liðnu ári. Ráðstöfun á fé úr sjóðnum tekur ein- ungis mið af vísindalegu gildi verkefna, og hefur sjóðurinn nú þegar orðið ntikil lyfti- stöng fyrir allar grunnrannsóknir við Háskóla íslands. Lýsingu á rannsóknaverkefnum, hvað er gen og hvers vegna, er að finna í Rannsókna- skrá Háskólans, sem gefin var út 1986. Rann- sóknaskráin verður gefin út aftur 1989 og mun ná yfir rannsóknir á árunum 1987 og 1988. Byggingaframkvæmdir á vegum Háskóla ís- lands jukust á síðasta háskólaári vegna auk- inna tekna af Happdrætti Háskólans. Frani- kvæmdafé árið 1987 var áætlað 120 m.kr., þar af 110 m.kr. frá Happdrætti Háskólans. Tekjur af Happdrætti Háskólans urðu í raun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.