Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 104

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 104
102 Árbók Háskóla íslands Alexander barðist árum saman við skiln- ingsleysi íslenskra stjómvalda á möguleikum framtíðarinnar í llugsamgöngum innanlands og milli landa. Hann hélt fundi, reit álitsgerðir, skrifaði hundruð bréfa og erinda og ferðaðist um landið til þess að vekja áhuga og korna mál- inu fram. Bók reit hann um fiugmál, / lofti, er kom út 1933. Hann var formaður og frarn- kvæmdastjóri Flugfélags íslands hins eldra um árabil frá 1928. Einn meðstjómarmanna hans var Páll Eggert Ólason prófessor. Eins og títt er um þá sem standa upp úr al- menningi á landi hér, fór hann ekki varhluta af skensi í blöðum, t.d. birtist í Alþýðublaðinu háðsgrein sumarið 1931 sem hét „Alexander meðal spámannanna", og í sama blaði frétt, er fiugvél hafði hvolft: „Alexander á hvolfi.“ En hann lét ekkert slfkt á sig fá og vann ótrauöur að framförum í samgöngum þjóðarinnar. 1929 birti Alexander kvæði um flug í Eim- reiðinni. Það lýsir eldmóði hans: í Bótinni er fullt af fólki, það á að fijúga suður í dag. Allir sem vettlingi valda vitja niður á bakkann, konur og karlar og böm, því að kominn er nýi tíminn. Þvt' lýkur á fjörmikilli lýsingu síðasta spöl- inn suður: svo bemmst við beint að marki — Mýrar í mollu dreymir, — Akrafjall, Esja í framsýn — áfram síðasta sprettinn! prrr — prrr — prrr — prrr — Reykjavík! Sumarið 1928 auglýsti ríkisstjómin styrk til fiugnáms. Sigurður Jónsson, Siggi fiug, hafði komið upp í flugvél, móður sinni til hrellingar, var með flugdellu og ákvað að sækja. Honum er þá tilkynnt að hann ætti að koma að Vonarstræti 4, á heimili dr. Alexanders, og gangasl und- ir próf ásamt 12 umsækjendum. Þar er saman komin virðuleg prófnefndin, sem útbúið hafði vísindalegt hæfnispróf í fjórum liðum. Voru það auk Alexanders Guðmundur Thoroddsen, prófessor í læknisfræði, Guðmundur Hannes- son, einnig prófessor í læknisfræði, og Guð- mundur Finnbogason, prófessor í sálarfræði. Fyrst las Alexander kafla úr íslendingasögum, og skyldu piltamir síðan endursegja kaflann. Þvínæst var talnaþraut. Þá áttu menn að draga slaufu og strik á blað, ofurhægt, en á meðan á því stóð var hleypt af skoti úr skammbyssu. Fjórða atriðið var að lesa íslandskort, en síðan var kortinu snúið á haus og áttu menn að lesa áfram. Mér er í bamsminni að sögur gengu t' Reykjavík að Sigurður Jónsson hafi lokið við að teikna stnkin sín og snúið sér við á eftir og spurt hvaða skothvellur þetta hafi verið. VI. Háskólinn og þjóðfélagið „Háskólinn og þjóðfélagið“ var eitt höfuð- stefja sem leikið var á mótunarskeiði Háskóla íslands. Með lögum 1935 var sett á fót stofn- un sem með tímanum átti að sameinast Há- skóla Islands. Það var atvinniideild Háskólans. Eins og nafnið bendir til átti atvinnudeildin að stunda þess háttar rannsóknir á náttúru landsins og auðlindum þess sem væru til nytja atvinnu- vegum landsmanna. Skiptist hún í fiskideild, landbúnaðardeild og iðnaðardeild. 1929 hafði Tryggvi Þórhallsson forsætisráðhen-a sent fyr- irspum til Háskólans, hvort menn vildu koma á fót slíkri stofnun. Menn voru blendnir í af- stöðu sinni, en haustið 1934 tók rektor, Alex- ander Jóhannesson, af skarið, og stofnuninni var komið á fót með lögum, og einkaleyfis- gjald Happdrættis Háskólans skyldi renna til hennar. Atvinnudeildarhúsið var fullbúið 1937, og þáverandi rektor, prófessor Níels Dungal, markaði stefnuna í ræðu, atvinnudeildin skyldi vera „vísindaleg vinnustofnun, ætluð til að bæta framleiðslu og afkomu landsmanna".1 1 Guðni Jónsson, Saga Háskóla Islands. Yfirlit wn liálfrar aldar starf Rvík 1961, bls. 198.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.