Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Page 81

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Page 81
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs 79 hæfni til kennslu og rannsókna á tilteknu sér- sviði. 2. Háskólaráð vísar á bug ásökunum mennta- málaráðhetra um vanhæfni og hlutdrægni dóm- nefndar við mat á umsækjendum um lektors- stöðu þessa, enda hefur hann ekki tilgreint neinar sérstakar vanhæfnisástæður og ber hann þó sönnunarbyrðina fyrirstaðhæfingum sínum. Að beiðni félagsvísindadeildar var fulltrúi rektors skipaður í dómnefndina. Hann gegndi þar hlutverki umboðsmanns, gætti formsatriða °g tryggði að fyllsta hlutleysis væri gætt við nefndarstörf. Þessu hlutverki gegndi prófessor Jónatan Þórmundsson, varaforseti háskólaráðs. 3. Menntamálaráðherra hafnar þeini nið- urstöðu dómnefndar að Hannes H. Gissurar- son hafi ekki sýnt hæfni til að kenna undir- stöðugreinar stjómmálafræði. Ráðherra telur að doktorspróf í stjómmálafræði frá Oxford hljóti að sanna slfka hæfni. Staðreyndir málsins eru þær að Hannes H. Gissurarson hefur ekki stundað formlegt nám í stjómmálafræði, hann hefur ekki tekið nein námskeið í þeirri grein svo að vitað sé og hefur ekki sýnt með ritstörf- um sínum að hann hafi þá þekkingu á helstu kenningum og rannsóknaraðferðum í greininni að hann teljist hæfur til kennslu í undirstöðu- greinum hennar. Það er ekki óvenjulegt að menn stundi dokt- orsnám á sérsviði sem fella má undir fieiri en eitt fræðasvið. Hliðstætt dæmi má nefna um af- greiðslu á stöðu í efnafræði. Meðal umsækj- enda var efnilegur sérfræðingur með doktors- próf í eðlisefnafræði, sem er ein af sérgrein- um efnafræðinnar. Þessi umsækjandi var ekki talinn hæfur, vegna þess að undirstöðumennt- un hans var í eðlisfræði en ekki í efnafræði. Undirstöðumenntun Hannesar H. Gissurar- sonar er í heimspeki og sagnfræði en ekki í xtjórnmálafræöi. Doktorsnám á tilteknu sér- sviði fræðigrcinar tryggir ekki að sá sem hlut á að máli hafi hlotið þá grunnmenntun í fræði- greininni sem nauðsynleg er til kennslustarfa í undirstöðugreinum hennar. 4. Háskólaráð mótmælir þeim vinnubrögð- urn ráðherra að veita lektorsstöðuna á grund- velli meðmæla fyrrverandi kennara aðeins eins umsækjanda. Slíkar umsagnir eru ekki frá hlut- lausum aðilum eins og ráðheiTa gefur í skyn, því að kennarar leitast eðlilega við að gera hlut nemenda sinna sem rnestan. Ráðherra hefði getað með rökstuddu áliti hafnað dóm- nefndarálitinu og krafist þess að ný dómnefnd yrði skipuð. 5. Háskólaráð mótmælir þeirri tilraun ráð- herra til að hafa áhrif á kennslu í Háskóla íslands með þeim hætti að veita stöðuna á grundvelli sérskoðana eins umsækjanda á eðli og hlutverki stjómmálafræði. Kennslufrelsi Háskólans hafa ráðherrar virt allt frá stofn- un hans þar til núverandi ráðherra gefur út hina sögulegu greinargerð 30. júní s.l. Það er einsdæmi að ráðherra gefi út þá yfirlýsingu að kennarastöðu við Háskóla Islands skuli veita á grundvelli sérskoðana. 6. Því rniður hefur ráðherra kosið að beita valdi sínu þvert á anda þeirra laga sem nú eru í gildi. Hefur hann sýnt fádæma hroka í tilraun sinni til að kúga Háskólann. Háskólaráð átelur ráðherra harðlega fyrir framgöngu hans í máli þessu. Auk þess sem þegar er talið hefur hann lftilsvirt Háskólann með því að tilkynning um stöðuveitinguna og bréf til rektors og háskólaráðs voru fyrst send fjölmiðlum, áður en þau bárust réttum aðilum. 7. Háskólaráð mun láta alhuga lagalega stöðu Háskólans í þessu máli í því skyni að hnekkja þessari embættisathöfn ráðherra. 08.07.88 Lagt fram bréf mrn., dags. 20. júlí s.l. Veitt hefur verið aukafjárveiting til stofnunar kenn- arastöðu í þjóðfræði við félagsvísindadeild. Oskað er eftir tillögu deildarinnar um ráðstöf- un starfsins. 25.08.88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.