Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 105

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Blaðsíða 105
Prófessor dr. phil. et jur. Alexander Jóhannesson. Aldarafmæli 103 Við vígslu atvinnudeildarhússins mælti Al- exander Jóhannesson þessi orð: Með þessari stofnun tel ég að stigið sé stærsta sporið í sögu Háskólans frá því hann var stofnaður. Það er í fullu samræmi við hlutverk hans að hann nú snýr sér að atvinnulífi þjóðarinnar. Há- skólinn vill stuðla að þvi að taka virkan þátt í baráttu þjóðarinnar fyrir efnalegri velgengni hennar, en vísindaleg þekking og vísindaleg reynsla er grundvöllur allrar velgengni, andlegrar og efnalegrar. Alexander var áhugasamur um hag stúdent- anna, það var hans verk að „svipta upp“ Nýja stúdentagarðinum, eins og nú er sagt, hann vildi efla íþróttir, og sem kennari var hann „á- hugasamur, vekjandi og lifandi”. Það er af nógu að taka. Byggingar kennarabústaða við Ara- götu og Oddagötu á fyrstu árunum eftir stríð voru mögulegar vegna hagkvæmra lánveitinga undir forystu hans, sem síðar lögðust af í upp- haflegum mæli. VII. Æviágrip1 Alexander Jóhannesson fæddist á Gili í Sauðárhreppi í Skagafjarðarsýslu 15. júlí fyr- ir hundrað árum. Foreldrar hans voru Jóhann- es Davíð Ólafsson sýslumaður Skagfirðinga (d. 1897, 42ja ára að aldri) og k.h. Margrét Guð- mundsdóttir. Föðurafi Alexanders og Jón Sigurðsson for- seti voru bræðrasynir. Séra Matthías Jochums- son sem var mágur Jóhannesar, föður Alexand- ers, orti um Alexander ungan dreng. Móður hans, Margréti Guðmundsdóttur, er lýst sem gáfaðri fróðleikskonu og kjarkmann- eskju, eins og sýndi sig er hún missti mann sinn frá ungum bömum og mátti berjast áfram ein síns liðs af litlum sem engum efnum og koma þeim öllum til manns og góðra mennta. Hefur hinn ungi sveinn mótast mest af móður sinni. Hún andaðist 1918. Margrét Guðmundsdóttir kom bömum sín- um til mennta, og hóf Alexander nám viö Lal- ínuskólann og lauk þaðan stúdentsprófi utan- skóla 18 ára gamall árið 1907. Hugur hins unga stúdents stóð til náms í þýsku, ensku og frönsku við Kaupmannahafn- arháskóla til þess að geta orðið menntaskóla- kennari. Móður hans fýsti þess að hann legði stund á hverja þá námsgrein sem hugur hans stóð til, en það stóð í gegn að hann hafði feng- ið snert af berklaveiki, og lagði landlæknir, Guðmundur Bjömsson, blátt bann við að hann færi til náms í Kaupmannahöfn að svo stöddu. Fór hann því til Vestmannaeyja, til móðursyst- ur sinnar (móður Óskars Bjamasen, sem síðar varð fyrsti umsjónarmaður Háskólans), lá þar í tjaldi, drakk ókjör af rnjólk og fitnaði um 16 pund. Var hann því allbrattur að eigin sögn2 3 er hann fór um borð í Hóla og sigldi til Kaup- mannahafnar. Er til Hafnar kom, var hann lagð- ur inn á berklahæli. En sjúkdómurinn vinist ekki á háu stigi, og fékk hann að halda áfram námi með aðgát. Við Kaupmannahafnarháskóla störfuðu hinir fræknustu málfræðingar á sviði samanburðar- málfræðinnar og heilluðu þeir hinn unga, táp- mikla námsmann. Lagði hann stund á öll ger- mönsku málin og indógermanska samanburð- armálfræði,'1 og lauk námi árið 1913 og hélt til Þýskalands. Gáfur hans voru of fjölþættar til þess að hon- um nægði að bindast einni fræðigrein til fulls. Lagði hann þvf stund á almenna bókmennta- 1 Hér styðst ég mjög við frábæra grein Halldórs Halldórssonar, „Alexander Jóhannesson. Háskólamaðurinn." Andvari. Nýr flokkur XI (1969), bls. 4-38. Einnig við Lögfræðingatal Agnars Kl. Jónssonar og Prestatal og prófasta séra Sveins Níelssonar. 2 Alexander Jóhannesson, „Um rannsóknir mínar í málfræði.“ Skírnir CXXXVIII (1964), bls. 156. 3 í Andvaragrein próf. Halldórs Halldórssonar er að finna glöggar upplýsingar um stöðu samanburðarmál- fræðinnar um þetta leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.