Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 134

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 134
þá snýst allt um tækin sjálf en tilgangurinn með notkun þeirra verður aukaatriði. Hjá börnum verða leikföngin aðalatriðið. ekki leikurinn sjálfur. Vandinn og lausn hans í hnotskum er vandinn þessi: Við erum svo upptekin af því sem við höldum okkur þurfa til að lifa að lífið sjálft sem lifað er verður innihaldslítið. Af þessu sprettur andleg örbirgð nútímans og rótleysið sem öllu ógnar. Hvernig á að bregðast við? Ég sé aðeins eina leið og hún er sú að gjörbylta af- stöðu okkar til menntunar og skólagöngu. Ríkjandi afstaða er öllum kunn: Við göngum í skóla til að mennta okkur fyrir lífið og lífsbaráttuna. Samkvæmt þessu er menntunin tæki sem á að nýtast til að lifa. Sú menntun er góð sem kemur að notum þegar út í lífið er komið. Tilgangurinn helgar meðalið í stað ríkjandi viðhorfs ber okkur að segja: Tilgangur lífsins er sá að menntast og þroskast, við eigum að lifa til að læra. öðlast aukinn skilning á heiminum og breyta tífinu þannig að það verði auðugra af þeim gæðum sem gera það sannar- lega þess virði að Ufa því. Byltingin felst ekki í því að hafna hagnýtu gildi mennt- unar, heldur að sjá menntunina sem markmið sem gefur lífinu gitdi og stefnu til aukins þroska. Þetta er sú menntahugsjón sem ein getur fært okkur þá fram- tíðarsýn sem við þörfnumst öltu öðru fremur til að breyta samfélaginu til betri vegar. Þá verður andlegur og siðferðilegur þroski það sem altt snýst um en ekki veraldteg velgengni einvörðungu. Og þá fyrst fær líf okkar eiginlegt gitdi og innihatd. Við lifum þá til þess að njóta þess að vera tit. virkja lífsöflin og löngunina til að hvessa skilninginn. bæta handverkið og finna hjartað slá í takt við hjörtu annarra. svo að ég vitni óbeint til orða Stephans G. Stephanssonar. Þetta er sú hugsjón sem ég bið ykkur að hugleiða. Það á að vera köllun Háskóla (stands að vinna að því að hún nái fram að ganga í samfélagi okkar og það verði sannkallað mennta- og menningarsamfétag. Námi ykkar, ágætir kandídatar. er fjarri því að vera lokið. Hafi menntahugsjón Háskólans náð að skjóta rótum í huga ykkar. eins og ég er sannfærður um. þá er þetta ekki kveðjustund. heldur miklu fremur fyrstu skref ykkar í stærra og voldugra samfélagi þar sem lífið snýst um að breyta lífinu í tjósi þekkingar og skilnings. Ég leyfi mér að bjóða ykkur hjartanlega velkomin í hóp þeirra sem hetga sig baráttunni fyrir endursköpun íslenskrar menningar og samfétags fyrir titstuðlan vísinda og fræða. Efla vísindin alla dáð? Ræða 17. júní 1998 Forseti íslands og frú. menntamálaráðherra og frú. biskup íslands og frú, kandídatar. aðrir góðir gestir. Verið ölt hjartanlega velkomin til þessarar hátíðar. Og einkum þið, ágætu kandí- datar, sem nú munuð taka við skírteinum til staðfestingar þeirri lærdómsgráðu sem þið hljótið eftir nám um árabil í Háskóla íslands. Ég árna ykkur og fjöl- skyldum ykkar allra heitla með þennan áfanga í lífi ykkar. Ég óska líka íslensku þjóðinni til hamingju með ykkur. Þekking sú sem þið hafið öðlast mun hafa meiri áhrif á íslenskt manntíf en ykkur kann að gruna. Ástæðan til þess er ofureinföld: Þekking skiptir sköpum um þróun og þroska þess manntega máttarsem í okkur býr. Þess vegna er framtíð ístands ötlu öðru fremur fótgin í hugum og verkum þeirra sem hetga líf sitt þekkingarteit og vitja nýta hana til að bæta heiminn. Skilningur. kunnátta, viska Hver einasta manneskja er undraverk, einstök í sinni röð. Hún býryfir mætti til afreksverka sem enginn veit hver verða. Flest slík verk eru unnin í kyrrþey, án þess að vera blásin út á opinberum vettvangi. Tilviljun og tíska ráða trúlega mestu um það hvaða afrek verða á allra vitorði. En afreksverk unnin í leynum kunna að skipta meira máli. Lífið - þetta vitum við öll - er óútreiknanlegt ævintýri. Enginn hefur heildarsýn yfir sviðið - að minnsta kosti ekki á okkar mannlega vettvangi. Vera má að alsjáandi auga Guðs fytgist með öltu en vitneskju okkar þar að lútandi eru takmörk sett. Þaðan af síður eru vísindi okkar alsjáandi: þau eru hverful eins og öll mannanna verk. Samt eru vonir okkar og væntingar öðru 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.