Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 30
24 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. orðið að miklu gagni. pað er á þessu sviði eins og ann- arsstaðar meira umvert að hal’a góða framkvæmd lag- anna heldur en góð lög. Aðalvandinn við framkvæmd hlutafélagalaganna hvílir á skrásetningarvaldsmönnunum, lögreglustjórunum. J>að, hvort lögin verða að gagni eða ekki, er mest undir þeim komið. Annar flokkur manna, sem miklu getur á orkað um þetta, eru málaflutnings- mennirnir. þeir eru oftast kvaddir til ráða þegar hluta- félög eru stofnuð, og þeir ráða í raun réttri oft mjög miklu um það, hvernig félaginu er hagað. Á þessum tveimur flokkum manna hvílir að miklu leyti ábyrgðin á því, hvernig hlutafélagalögin reynast í framkvæmdinni. Síðan þetta var ritað í apríl s. 1. hafa nokkrar til- kynningar til hlutafélagaskrár verið birtar í Lögbirtinga- blaðinu. Skv. 59. gr. hlfl. skyldu hlutafélög, stofnuð áð- ur en lögin öðlast gildi, og erlend félög, er starfa hér, tilkynt til skrásetningar fyrir 1. júlí 1922. þessu ákvæði mun alls ekki hafa verið fylgt. Að minsta kosti hafa að- ems örfáar tilkynningar um eldri félög verið birtar, og þær eru um félög, sem stofnuð eru rétt áður en lögin öðluðust gildi, og ekki höfðu verið tilkynt til firmaskrár. Væntanlega er hér aðeins um drátt að ræða, en ekki hitt, að vanrækja eigi þessar tilkynningar: Tilkynningar þær, er birtar hafa verið, gefa máske vísbendingu um það, hvernig framkvæmdin á skrásetningunni muni verða. Og því miður lítur út fyrir að hún ætli að verða svipuð firmaskrásetningunni. Eg hefi hér fyrir mér tilkynningar ar 6 hlutafélaga, er birtar hafa verið í sumar. Tvær þeirra sýnast fullnægja kröfum 12. gr. hlfl., hinar ekki. Gallarnir eru að vísu sumir ekki stórvægilegir, t. d. það, að staða og heimili stofnenda og stjórnenda er ekki til- kynt. Eitt félagið hefir ekki orðið hlutafélag í heiti sínu. í öðru er tilkynt, að formaður riti firmað ásamt 3 með- stjórnendum, en greinir ekki frá því, hver stjórnendanna sé formaður. Alt þetta hefði mátt varast með dálítilli aðgæslu. Eftirtektavert er það, að í 2 félögunum er fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.