Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 25
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 19 félagsskránum að byggja. Mundi þá reynast nauðsynlegt að hafa eftirlit með hlutafélagaskránum, og mætti haga því þannig, að haldin væri aðalhlutafélagaskrá fyrir land alt, t. d. í stjórnarráðinu, sem auðvitað gæti vísað frá ólöglegum tilkynningum, þó að þær væru teknar til greina heima í héraði. í IV. kafla laganna eru ákvæði nokkuð ýmislegs efnis, svo sem um skyldu áskrifenda til að greiða lofað hluta- fé, um útgáfu bráðabirgðaskírteinis fyrir greiðslu hluta- fjár, um útgáfu hlutabréfs, um hækkun hlutafjár eða minkun, um rétt hlutafélaga til þess að eiga eða taka að veði hlutabréf sjálfs sín eða bráðabirgðaskírteini, og um ógildingu eða skifti á bráðabirgðaskírteini eða hluta- bréfi. Eg ætla aðeins að drepa stuttlega á fáein af þess- um ákvæðum. 1 22. gr. segir, að hlutabréf megi ekki gefa út fyr en félagið sé skrásett og hlutur greiddur að fullu. þetta síðarnefnda skilyrði, að hluturinn sé greiddur að fullu áður en hlutabréfið er gefið út, mun vera fremur óvíða sett. Eg man eigi til, að eg hafi séð það nema í sænsku hlutafélagalögunum, § 27. Annarsstaðar er þess aðeins krafist, að viss prócenttala sé greidd af bréfinu, en þá jafnframt ákvæði um það, að sett skuli trygging fyrir afganginum áður en hlutabréfið er gefið út. þetta ákvæði hlutafélagalaganna okkar gæti fljótt á litið virst vera heppilegt. Hlutabréfið er skírteini fyrir því, að hluthaf- inn njóti fullra félagaréttinda, og það gæti virst mjög sjálfsögð regla, að hann fengi eigi slíkt skírteini fyr en hann hefði efnt skyldu sína við félagið að fullu. En í framkvæmdinni mun þetta ákvæði samt ekki reynast heppilegt. I sumum félögum hagar svo til, að félagið harf á tiltölulega litlu rekstursfé að halda, en hinsvegar harf það að hafa töluvert fjármagn í bakhöndinni, er hægt sé að grípa til í snatri, ef einhver óvenjuleg atvik homa fyrir, sem gera slíkt nauðsynlegt. þau félög geta >ví starfað, ef til vill mjög lengi og með mjög góðum arangri, þó að aðeins lítill hluti hlutafjárins sé greidd- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.