Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 51
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 45 þessi norrænu frumvörp, enda var við því að búast, því skipulag það á fjármálum hjóna, er þau gera ráð fyrir, er næsta nýstárlegt. Próf. Neubecker felst yfirleitt á stefnu frumvarpanna. Kemst hann svo að orði, að þau hafi að geyma: „allgemeina Entwicklungslinien von höchster kultureller Bedeutung". I síðari hluta ritsins lýsir hann finska fnimvarpinu og rekur efni þess. Hér er því miður ekki rúm til þess að tala nánar um það, og gæti þó vafalaust bæði finska frumvarpið og athuga- semdir próf. Neubeckers um það verið til lærdóms og leiðbeiningar fyrir oss í meðferð þess máls hér hjá oss. Síðarnefnda ritið er lítill bæklingur. En þó að það sé ekki stórt að vöxtunum, hefir höfundurinn komið ótrú- lega miklu efni fyrir í því. Hann gerir fyrst og fremst grein fyrir mismunandi afstöðu kirkjunnar til hjúskapar mála, fyrir afstöðu grísk-kaþólsku kirkjunnar til þeirra,og gcfur loks yfirlit yfir hjúskaparlög Rússa frá því að kristni kom á landið og alt niður að löggjöf Bolschevikka um þau mál. par eins og annarsstaðar hefir bylting Bolschevikka verið gagngjör. Lög Rússa um stofnun og siit hjónabands voru fyrir byltinguna mjög kirkjuleg, gamaldags og margbrotin, en Bolschevikkar fara út í gagnstæðar öfgar og gera hjónabandið að samningi, er hvort hjóna um sig getur sagt upp nær sem því sýnist. Ó. L. Claudius Frh. von Schwerin: Einfiihrung in das Studium der germanischen Rechts- geschichte und ihrer Teilgebiete. Frei- burg i. B. 1922. Germönsk réttarsaga er fræðigrein, sem sérstaklega 'iugðnæm er fyrir oss íslendinga. Réttarsaga sjálfra vor er ein grein hennar og er það hvorttveggja, að vér öðl- umst eigi réttan skilning á henni án þekkingar á réttar- sögu frændþjóða vorra og þær eigi á sinni réttarsögu án Þekkingar á vorri. En réttarsagan er máttarviðurinn í ailri sögu. öll saga er réttarsaga, sagði Theodor Mommsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.