Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 33
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 27 in talin sjálfstæð fyr en upp úr ófriðnum. Lagamenn af beggja hálfu sóttu fyrsta sinni Stockhólmsfundinn 1919, og þó hvorir með sínu móti. Finnar höfðu þá stofnað deild hjá sér, og tóku þátt í fundinum á sama hátt sem hinar 3 Norðurlandaþjóðirnar. En íslenskir lagamenn höfðu enga deild stofnað, enda barst fundarboðið hingað svo seint, að tími var eigi til deildarstofnunar. þó þótti lagamönnum þeim, sem náðst hafði til, einsýnt að taka bæri boðinu, svo gagngerð breyting sem þá var ný orð- in á allri afstöðu landsins út á við, enda sóttu 2 íslend- ingar fundinn, við Eggert Briem, þáv. yfirdómari. 1920 var stofnuð sérstök íslensk deild innan Norræna sambandsins. Gengu þá þegar í hana allir lagamenn í Reykjavík, og síðan hafa nokkrir bæst við utanbæjar, enda eru félagar nú 40. Væri óskandi, að lagamenn utan Reykjavíkur sýndu deildinni sömu góðvild og innanbæjar- lagamenn, og gengju í hana. þeir, sem það vilja gei’a, þurfa eigi annað en snúa sér til deildarstjórnarinnar og senda jafnframt deildargjaldið, sem er 15 kr. fyrir hvert þriggja ára tímabil, talið frá og með síðasta fundarári. Fyrir gjald þetta fá þeir fundargerðirnar ókeypis, en fyr- ir 1919 urðu þær allstór bók, eða 402 bls. í stóru 8 blaða broti. Samkv. kosningu deildarfundar 18. janúar þ. á. skipa stjórnina kjörtímabilið 1922—25 þeir: Lárus H. Bjarna- son og Eggert Briem hæstaréttardómarar, og Einar Arn- órsson prófessor. 12. f u n d u r Sambandsins var haldinn í Kristíaníu síðastliðið sumar, dagana 22.—24. ágúst. Um 440 laga- menn höfðu boðað komu sína, þar á meðal 2 íslendingar. En nokkru færri munu sennilega hafa sótt fundinn. Af hendi íslendinga bættist þó Magnús Magnússon cand. ,]ur. við þá Svein sendiherra Björnsson og Lárus H. B j arnason. Hingað til hafði aðalframsögumaður, eða sá, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.