Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 49
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 43 inn. Eru engin ákvæði sett um forréttindi ættingja til fjárráða að öðru jöfnu, eins og í ísl. lögunum, að frá- skildum reglunum um lögborna fjárráðamenn. Hafi for- eldri ákveðið, hver skuli vera fján’áðamaður barns þess eftir dauða sinn, ber að skipa hann, hafi foreldrið haft foreldravald yfir barninu, enda komi skipunin ekki í bága við hagsmuni barnsins. Rétt hefir maður til að skorast undan fjárráða- mannsstarfi, ef: 1. hann er fullra 60 ára að aldri. 2. hann getur ekki framkvæmt starfið án verulegra erfiðleika vegna sjúkleika eða líkamsgalla. 3. fjárráðamannsstarfið myndi valda honum erfið- leika við framkvæmd opinberrar stöðu eða starfs, sem hann hefir á hendi. 4. hann hefir á hendi tvö fjárhöld fyrir önnur börn en sín eigin. 5. hann vegna fjárhaldsins væri neyddur til að van- rækja verulega eigin málefni. Fjárráðamaður, sem þegar hefir verið skipaður, get- ur æskt lausnar frá starfinu þegar hann kemst í þær ástæður, sem nefndar eru í 1.—3. og 5. lið. Fjárhaldi ber að svifta þann mann, sem misbrúkar stöðu sína, verður gjaldþrota eða er ekki fær um að standa í stöðu sinni. Svenska frv. víkur í engu verulegu frá d. frv. að öðru leyti en því, að þar geta fleiri fjárhaldsmenn í sameiningu haft á hendi fjárhald svo sem á sér stað í ýmsum rómönskum löggjöfum. Frh. Lái us Jóhannesson. Bókafregn. F. K. Neubecker: Finnlands Eherechtsreform. Leipzig und Berlin 1921.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.