Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 34
28 Tímarit lögfræðinga og haglTæðinga. samið hafði undirbúningsritgerð hvers máls, talað fyrst- ur manna, en nú var sú breyting gerð á fundasköp- unum, að aðalframsögumaður skyldi tala á eftir öll- um aukaframsögumönnunum, en undan frjálsu um- íæðunum. Auk þess hafði umræðuefnunum verið fækkað um eitt. Var hvorttveggja gert til þess, að umræðurnar gæti orðið enn ítarlegri en áður. 1. umræðuefnið var: Eftirgrenslun ogrann- sókn í sakamálum, sérstaklega um það, hverjir hafa skuli þau störf á hendi. Aðal- framsögumaðurinn þar var Svíinn, dósent H a s s 1 e r. llnigu undirtektir margra í þá átt, að störf þessi væri best komin í höndum lögreglu- og ákæruvalds. 2. umræðuefnið var: Eiga norrænu löndin að setja heildarlög (Kodifikation) um e i n k a- rétt (Privatret) sinn? Aðalframsögumaðurinn þar var Norðmaðurinn, próf. S t a n g, og lagðist hann allfast á móti því, að svo væri gert. Aftur á móti héldu margir því gagnstæða fram, og surnir vildu vinna að því, að Norðurlönd eignuðust sem fyrst sameiginlega lögbók á pessu sviði. Hins vegar tók L. H. B. í sama streng og próf. Stang. Kvað íslendinga naumast mundu eiga sam- ieið með öðrum Noiðurlöndum í þessu efni að svo stöddu, vegna ólíkra lífskjara á ýmsum hér að lútandi sviðum. 3. umræðuefnið var: E r tímabært a ð 1 ö g- heimila linun samninga vegna ófyrirsjá- nnlegra erfiðleika á efndum. Hafði þar aðal- Iramsögu Daninn, hæstaréttarmálflutningsmaður S t e g- 1 i c h -P e t e i' s e n. pótti flestum slík lagaheimild æskileg. 4. og síðasta umræðuefnið var: U m t a k m ö r k u n lögerfða vegna skyldleika, og hafði Norðmað- urinn, próf. K n o p h, aðalframsögu í því. Kom flestum saman um, að takmarka bæri, framar en nú er lögmælt, aðrar skyldleikaerfðir en afkomenda, þar á meðal L. H. B., sem vildi jafnvel fara jafnlangt svissnesku einka- lögbókinni. Ilreyfði hann því jafnframt, að sennilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.