Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Side 9

Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Side 9
1947 JÓLARLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 7 Á síðsumarsmorgni lagði ég af stað með frænku minni að heiman frá Akureyri. Klukkan var rúm- lega 8. Það var blæjalogn og poll- urinn spegilsléttur, og það var sem yfir allt væri dregin slikja úr ein- •hverjum næstuin gagnsæjum hjúp, undur fínum, er sameinaði fjöll- in, hlíðarnar, bæina og sjóinn. — lásitin og þess vegna liafi þau ekki komið á stöðina. Og bifreiðarstjór- inn hýður þeim inn í bifreiðina með röggsandegri handhrdyfingu eins og sá maður, sem valdið hefir. Aftur er ferðinni haldið áfram, fram hjá snotrum íbúðarhúsum og hlómleguni görðum. Eg fór nú að svipast um í bif- ræður eitthvað á þessa leið: „Heit- ir þú ekki Gunna frá Efri-Grund?“ „Jú,“ sagði stúlkan. „Eg þekki stelpu, sem þekkir þig.“ Og þar með eru þeirra liestar saman leidd- ír. — Bifreiðin brunar yfir brýrnar á Eyjafjarðará og upp brekkurnar vestan í Vaðlalieiði. Þeir eru hlý- Oft kemur skúr FERÐASÖGUBROT eftir skin Þetta gerði allar línur mýkri, svo að mót lofts, lands og lagar voru óljós. Og minnti þelta helzt á liill- ingalönd, sem mig langaði til að nálgast eftir stytztu leið, svífa yfir sjóinn, yfir hlíðar og fjöll yfir til sólargeislanna er hófu ferð sína um loftið og- lyftu sér dansandi svifmjúkt af stað; allt var óraun- verulegt og óáþreifanlegt þennan morgun. Við göngum greiðlega eftir göt- unni, og erum komnar á ákvörðun- arstað í tæka tíð. Ferðinni er heit- ið í Vaglaskóg með áætlunarbif- reið, og nú brunar hún af stað, stynur þunglega fyrsta sprettinn, síðan léttist hljóðið. Nú erum við komin inn í Aðalstræti og ökum eftir lieinni götunni. Allt í einu staðnæmist ]>ifreiðin og fólk kem- ur að lienni. Þetla virðist vera sveitafólk, maður og kona á lieini- leið. Maðu rinn tyggur grasstrá vandræðalega. „Ætlið þið með?“ spyr bifreið- arstjórinn. Konan verður fyrir svörum. Hún segir, að þau hafi lieðið um tvö sæti daginn áður, en- lianii Helgi, maðurinn sinn, sé liálf- reiðinni. Hjónin nýkomnu sitja til hliðar við okkur í sama hekk. Þau sitja þétt saman, og heldur konan utan uni Helga sinn; þau eru eitt- hvað svo hlýleg og ástúðleg hvort við annað, að vel hefði sæmt á brúðarbekknum. Hendur þeirra og andlit sýna, að þau liafa lifað marga eríiða slund, seni fært hafa þau samau, en ekki sundurskilið. 1 hekk fyrir framan okkur situr kona og ung stúlka. Konan snýr haki við okkur, en það er gríðar- stórt bak, kúft, klætl blárri kápu með kraga úr minkáskinni, undan gríðarstórum svörtum liatti standa nokkur grá hár, sem aldrei bifast alla leiðina. Unga stúlkan er þar á móti á stöðugri hreyfingu, ekur sér og skekur með augljósri ánægju, kveikir sér í sigarettu og nýtur þess að lilása reyknuni frá sér með sveiflum æfðasta sérfræðings í þeirri grein. í franisætinu hjá bifreiðarstjór- anum situr rytjuleg stúlka, á að gizka 20—30 ára. Hún snýr sér aftur í sætinu og horfir með mik- illi aðdáun á stúlkuna, sem er að reykja, og hefur við hana sam- legir og reisulegir bæirnir í heið- inni. Margt kveld hefi ég horft til heiðarinnar, og glaðzt yfir ljósun- um í gluggum þeirra, glaðzt yfir lífinu, sem hrærist þarna uppi, þar sem annars væri auðn og tóm fann- breiðunnar. En á vorin í leysing- um er þar kátt á hjalla, óteljandi lækir bruna fossandi niður hlíð- arnar með háværum hljóðum og ryðja burt öllu, sem fúið er og dautt undan vetrinum, og bæirnir hækka, þeir stækka, þegar klakinn og snjórinn leysist upp í kringum þá. Nú er>síðsumar og miklar ann- ir á hverjum bæ, vakandi líf, livar sem litið er. Nú var þokuslæðingur- inn að greiðast í sundur og víkja fyrir birtunni, og allt í einu er loft- ið orðið lireint og tært og sólin lýs- ir eins og glóandi gull. Nú erum við koinin hátt í heiðina, við sjáum út Eyjafjörð. Akureyri breiðir fagur- lega út armana í suður og norður, það er verið að bræða í síldar- bræðslustöðinni á Dagvérðareyri og yzl rís Kaldbakur eins og berg- krystalshöll í sólarljómanum. Bif- reiðin er þunglamaleg í brekkun- um og gefst því góður tími til að

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.