Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1979, Page 31

Dýraverndarinn - 01.05.1979, Page 31
dýrið niður hjá honum og breiðir sig út yfir hann, kemur honum á spenana og lætur hann sjúga sig með ungunum. Nú líður nótttin. Daginn eftir stendur dýrið upp, gengur spöl- korn frá bælinu og bendir mpnn- inum að koma. Þegar hann kemur út á ísinn, leggst dýrið niður fyrir fætur hans og bendir honum upp á bakið á sér. Þegar hann er kom- inn því á bak, stendur dýrið upp, hrisir sig og skekur, uns maðurinn dettur niður. Það gerði þá ekki frekari tilraun að sinni, en manninn furðaði mjög á þessum leik. Nú liðu þrír dagar, og lá maðurinn á næturnar í bæli dýrsins og saug það, en á hverjum morgni lét það hann fara sér á bak og hristi sig, uns hann gat ekki lengur haldið sér. Fjórða morguninn gat maðurinn haldið sér á baki dýrsins, hvernig Aðalfundur félagsins var hald- inn 1. apríl. Stjórnarfundir á árinu voru 3. Unnið- var að undirbúningi ætt- bókarskráningar hreinræktaðra hunda, prentuð eyðublöð og hafin skráning. Skráðir voru 36 hundar. Hafin var útgáfa fréttabréfs og komu út tvö tölublöð. Hundasýning var haldin 22. október og í sambandi við hana var reynt að kynna félagið eftir megni í fjölmiðlum. Kynning á starfsemi félagsins var á dýrasýningunni í Laugardals- höll í maí. Auglýst var í dýradálkum dag- blaðanna og bar það nokkurn dýraverndarinn sem það hristi sig. Þá leggur það á áliðnum degi til sunds með mann- inn á bakinu og syndir með hann til eyjarinnar. Þegar maðurinn kemur á land, gengur hann upp á eyna og bendir bjarndýrinu að koma á efdr sér. Hann gengur heim til sín á undan því og lætur mjólka bestu kúna í fjósinu og gef- ur dýrinu að drekka nýmjólk, eins og það vildi. Síðan gengur hann á undan því til fjárhúss síns, lætur taka tvo vænstu sauðina og drepa, bindur þá saman á hornunum og lætur þá um þvert bak á dýrinu. Þá snýr það til sjávar og syndir út til unganna. En þá var gleði mikil í Grímsey. A meðan eyjarmenn horfðu undrandi á eftir bjarndýr- inu, sáu þeir skip koma úr landi, er sigldi hraðbyri til eyjarinnar. Væntu þeir þar hinna sendimann- anna með eldinn. árangur. Fræðslufundur um hunda- rækt var haldinn 8. des. og voru á fundinum tveir erfðafræðingar. Félögum fjölgaði á árinu úr 45 í 135. MÚSIN ÁTTl UNGA í fyrrasumar kom elsti bróðir m,inn heim með litla hagamús, sem virtist vera eitthvað veik. - Mamma bjó um hana í tómu gull- fiskabúri, en í botninum á því voru mjúkar tuskur, sem músinni þótti gott að liggja á. Einnig var sett inn til hennar brauðmolar og osbitar. - Eftir nokkra daga virtist músin vera orðin all-hress, og þess- vegna fór mammia með búrið út í garð til þess að sleppa henni inn á milli rabbarbaraplantnanna. Þegar mamma lyfti músinni upp, sáum við að fimm litlir ungar héngu á spenum hennar neðan á kviðnum. - Við tókum alla músaf jölskylduna því inn aftur, og létum líða fá- eina daga, þar til við settum þau öll út í grasið í garðinum, og þau skriðu inn í það og hurfu. Ásta Brynja. Af gefnu tilefni vill hundaræktarfélag lsland benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaöa hunda á að kynna sér reglur um ætlbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. i simum 99—1627, 44984 og í t'unn Það hefur vakið athygli, að Hundaræktarfélag íslands hefur birt ofangreinda auglýsingu í síð- degisblöðunum öðru hverju. Ég hringdi í Guðrúnu Sveinsdóttur ritara Hundaræktarfélagsins og spurði hana hvort mikið hefði verið leitað til félagsins vegna auglýsingarinnar. Hún kvað svo hafa verið. Það hefði verið mjög mikið hringt og fólk þakklátt fyr- ir upplýsingarnar. Einnig hefðu margir gerst félagar í Hundarækt- arfélaginu. Hún sagði mér að stjórn Hundaræktarfélagsins ætlaði að halda áfram að birta þessar aug- lýsingar með vissu millibili. J. S. 31 Frá Hundaræktarfélagi íslands

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.