Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1979, Blaðsíða 32

Dýraverndarinn - 01.05.1979, Blaðsíða 32
Föndurhornið Kameldýrið er sagað úr 5 mm þykkum birki-krossviS. Saga skal sem allra nákvæmast eftir útlínum dýrsins og bora þarf göt á einum, tveim til þremur stöðum milli fóta skepnunnar. Þar er svo sagarblaðs- 32 endanum stungið í gegn, eins og ætíð er gert í laufsögum, þegar um innilokuð göt er að ræðða. Hafið sandpappír og litlar þjalir við höndina, þegar frágangur hefst. - Eins og vant er, þarf að sm'íða pall undir kameldýrið úr 6 eða 8 mm þykkum viði. Stærð hans er u. þ. b. 16x5x0,8 sm. Málið og lakkið að síðustu. Tapparnir neðan við fæturna ganga niður í pallinn. G- H. DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.