Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1927, Síða 8

Dýraverndarinn - 01.01.1927, Síða 8
6 DÝRAVERNDARINN En hvaö sni um þetta er, og anna'ö i fari lians, þá skal- þaö nú sí'ðast sagt. homnn til maklegs hróss, meö þakkarhlýjum lniga, aö Steöji var líka barngóöur, góöur viö líörn síns kyns og líka viö mannabörn, og bestur ]ió viö mín börn. Fulloröna bar hann oftast og þjónaði þeim meö ólund og leti; kæmi börn á bak honum og vildu skjögta á honum, þá ljet rann það alt vera, og var þá oft glaðlegur og tindilfættur. Og sjerstaklega megum viö hjónin þakklátlega muna honum, hve oft og vel hann flutti drengina okkar á barnsaldri langar leiðir, þar á meöal nokkrum sinnum suöur og sunnan, og þá alt af báða í einu, sitt hvorumegin hryggjar, með sjerstökum útbúnaöi. Var Ijlessaöur klárinn þá alt af hinn ánægjulegasti í alla staöi. Trúöum viö honum æ allra hesta best fyrir börn- um okkar, og þökkum nú fyrir þessa og alla aöra góða þjón- ustu. ó. V. Forustukolla. Foreldrar mínir áttu Forustu-kollu .Var hún farin að eldast er jeg man glögt eftir henni, eöa fór að gefa henni gætur Hún var af meðalstærð, gul á lagð, lmarreist og tignarleg. höfuðiö með hinum fjörlegu og gáfulegu augum bar hún ávalt hátt, svo aö mikiö bar á henni, þó hún væri í stórum sauöa- hóp. Alt af var uolla stygg mjög og því ilt að handsama hana, kom þaö því ekki ósjaldan fyrir, aö hún kom meö tvö ullar- reifi aö hausti, því ilt var aö ná henni, er hún var frjáls oröin á vorin. Vissi jeg til þess eitt sinn, að Kolla var rekin heim til rúnings, ásamt fleira fje, en jafnskjótt og hópurinn var kominn í rjettina, hóf hún sig yfir vegginn og tók á rás til fjalla, ásamt báðum lömbum sínum. Þótti þá engum fýsilegt aö fást við Kollu eftir það. Hjer í eyjum þarf maður alt af aö flytja fjeö til lands á vorin og til eyja aftur á haustin. Oft átti maöur í miklurn elt- ingum viö Kollu, áöur en hún næöist, en hefði maður hendur í hári hennar, ljet hún leiöa sig viljuga að bátnum. Það var

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.