Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1927, Page 11

Dýraverndarinn - 01.01.1927, Page 11
DÝRAVERNDARINN 9 eftir ár, var hann sjálfkjörinn reiðskjóti þeirra. Frá því þan komust það á legg, að ])au þyr’Su aS reyna a'S klifrast á hest- bak, var sjálfsagt aö byrja á Mósa, og þurfti ekki sjerlega mikinn dugnaS til, a'S slíkt mætti takast. Ekki þurfti annaö en aS teyma aö garöbroti eöa nógu hárri þúfu, ]íá var sig- urinn vís. Og þau máttu vera tvö eöa þrjú, eöa hvaö niörg sem vildu, og- á honurn gátu tollaö í þaö og þaö skiftiö. Hon- um var og sama hvert stefndi, alt var velkomið barnanna vegna og þau sjálfráð, nema ef vóði var framundan, þá tók hann til sinna ráöa, stjórnaði förinni, og ljetu börnin sjer þaö vel líka. Þeir, sem eiga mörg börn, eöa hafa yfir þeim aö segja, þurfa oft aö nota þau til smávika, svo sem aö sækja liesta, skreppa á næstu bæi og færa á engjar. Kemur sjer ])á vel aö hafa yfir þeim hesti aö ráöa, sem hverju smábarninu er óhætt á. Er því síst ofnlælt, aö hugljúfi og jiægi hesturinn sé „þarfasti þjónninn" á heimilinu stundirnar þær.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.