Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1927, Page 18

Dýraverndarinn - 01.01.1927, Page 18
i6 DÝRAVERNDARINN lag, er einnig berst á móti kvikskurði. Erlendis berjast flest dýraverndunarfjelög á móti kvikskurSi, þvi þar er ósómi þessi víða um hönd hafSur. Ennþá þekkist ekki þessi grimd vís- indanna hér á landi, og þekkist vonandi aldrei. ÁSurnefndu félögin tvö hafa kosiS sameiginlega nefnd til aS sjá um fyrir- komulag fundarins og annaS, er aö honum lýtur. Fundur þessi er alþjóSafundur. Höfum vér fengi'S bréf frá Ms. M. E. Ford, sem 'er fulltrúi eLSa formaSur ensku deildarinnar i alheims- fjelagi því, er líerst á móti kvikskurði. Dskar hún þess, aS maSur héSan sitji fundinn. Væri þaS mjög æskilegt, því á fundi þessum verSa rædd flest þau mál, er viS koma dýra- verndun. Einar Sæmundssen er nú aS safna hestavísum. Væntir hann þess, aS senr flestir sendi sjer visur, frumortar eSa ortar af öSrum. Dýraverndar- inn mælir með þessu fyrirtæki, og hvetur menn til að senda v.ísur. — Margar bestu ferskeytlurnar okkar eru um hesta, og væri mjög skemtilegt aS þeim bestu væri safnaS saman. Safn- aS hefir veriS saman íslenskum ástaljóSum, sjávarljóSum o. s. frv. Hví þá ekki aS safna saman því Iresta, er kveSiS hefir veriS um hesta? „UNGA ISLAND“ kemur út einu sinni á mánuði, og auk þcss tvrj- falt jólablaS. VerS kr. 2,50 árg. Ritstjöri: Steingr. Arason. — Utaná- skrift: Unga ísland. Box 327, Reykjavík. . „DÝRAVERNDARINN" kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. — Árgangurinn kostar 2 kr. — 20 pct. sölulaun af minst 5 eint. — Gjald- dagi í júlímánuSi ár hvert. — Duglegir útsölumenn óskast. — Afgreiðslu og innheimtu annast ÞORLEIFUR GUNNARSSON, Félagsbókbandiö, Reykjavík. 'Qjgefandi: Dýraverndunarfjelag íslands. Ritstjóri: Grétar Fells. FJELAGSPRENTSMIDJAN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.