Dýraverndarinn - 01.02.1975, Page 2

Dýraverndarinn - 01.02.1975, Page 2
Látið gera gæludýrin ykkar ófrjó Það fæðast allt of margir hvolp- er oft í stökustu vandræðum að ar og allt of margir kettlingar. Fólk koma þessu fyrir og því miður lenda mjög mörg þessara dýra í höndum fólks sem ekki kann með þau að fara og hefur tekið þau að sér í einhverri fljótfærni. Því viljum við beina þeirri áskorun til þeirra er eiga tíkur eða læður að halda frjósemi þeirra í skefjun. Biðji dýralækni að gefa þeim hormónalyf, sem kemur í veg fyrir að þær fari í „stand" eða að gera á þeim aðgerð sem gerir þær ófrjóar. Og í framhaldi af þessu viljum við enn á ný beina því til þeirra er eiga fressketti hvort sem það er í sveit eða bæ að láta gelda þá. Kostir þess að hafa geltan högna eru ótvíræðir og munu ekki raktir hér frekar en vísað í grein um þetta efni í 1.-2. tölublað Dýraverndar- ans 1974. Frá dýraverndunarfélagi Reykjavíkur: Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum, Garðastræti, sunnudaginn 27. apríl, kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Onnur mál Stjórnin.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.