Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1975, Blaðsíða 2

Dýraverndarinn - 01.02.1975, Blaðsíða 2
Látið gera gæludýrin ykkar ófrjó Það fæðast allt of margir hvolp- er oft í stökustu vandræðum að ar og allt of margir kettlingar. Fólk koma þessu fyrir og því miður lenda mjög mörg þessara dýra í höndum fólks sem ekki kann með þau að fara og hefur tekið þau að sér í einhverri fljótfærni. Því viljum við beina þeirri áskorun til þeirra er eiga tíkur eða læður að halda frjósemi þeirra í skefjun. Biðji dýralækni að gefa þeim hormónalyf, sem kemur í veg fyrir að þær fari í „stand" eða að gera á þeim aðgerð sem gerir þær ófrjóar. Og í framhaldi af þessu viljum við enn á ný beina því til þeirra er eiga fressketti hvort sem það er í sveit eða bæ að láta gelda þá. Kostir þess að hafa geltan högna eru ótvíræðir og munu ekki raktir hér frekar en vísað í grein um þetta efni í 1.-2. tölublað Dýraverndar- ans 1974. Frá dýraverndunarfélagi Reykjavíkur: Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum, Garðastræti, sunnudaginn 27. apríl, kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Onnur mál Stjórnin.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.