Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 4

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 4
84 NY DAGSBRÖN til hiýtar, þótt Joseph Cook lýsti þvf yfir, að ekki væri um annað en málfrelsislegt jafngildi að ræða, og auglýsti þingið með þessari útskýririgu. Sfðan þing þetta var haldið, hefir þó nokkur fj'ildi vissra prcsta eytt nokkru af ævidögum sínum til þ(;ss, að sýna fólki fram á, að fulltrú- ar þessara ýmsu trúarbragða villist aðallega í því, að hugsa sjer að þær skoðanir, sem ckki eru frá Gyðinga- landi runria'r, hafi nokkurt trúarlegt gildi til að bera. Það þarf engan aö undra þótt þctta hafi verið rejmt, þvf hin miklu trúfrceðiskerfi, sem kyrkjurnar hafa tilcinkað sjer, cru grundvölluð á þvf, að maður tclji alla sáluhjálp öldung- is óvinnandi mcð öðru heldur en útbreiðslu kristindómsins. Jeg ætla hvorki að hrekja nje sanna þenna grund- völl að þessu sinni. Það cr aðeins fyrirætlun mfn, að leiða fram þessa tvo trúarbrngðahöfunda og tvenn trúar- brögð hlið við htið, og benda á samkenni þeirra og sjer- kenni. Mjer finnst það vera ómaksins vert fyrir oss, að íhuga karaktjer og kenningar þcssara tvcggja manna sam- an, því engin tvö nöfn sögunnar hafa stimplað jafndjúpt á mannlífið merki sinna hjervistardaga. Önnur'nöfn hafa borist á vamgjum frægðarinnar til endimarka hcirnsins, og áunnið sjer fyrir mannauna dánardægur ást og virðingu fjölda fólks, scm aldrei hufðu sjeð þá. Mörg nöfn hafa ver- ið f sögunni, þeirra manna, sem með vitsmunakrafti, for- ingahæfileikum eða annari snilld, hafa reist sjcr varanleg- an minnisvarða í hugskoti fj'ildans; cn þcir tveir, sem hjcr cr um að ræða,hafa allt fyrir það,fiunnið sjcr þau öndvegis- sæti í brjóstum mannkynsins, sem engir aðrir menn hafa tilkall til. í helgustii fylgsnum 250 milljón hjartna er sá tilbeðinn og vegsamaður, sem nefndur var hinn Uppvakn- aði, hinn Ljósveitandi, scm Sir Edrvin Arnold segir að sjc ’frelsari heimsins,* hjer á j'irðu nefndur Siddartlia prins, óviðjafnanlegur á himni og á j'irðu, hinn vitrasti, hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.