Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 5

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 5
KRISTINDÓMUR OG liÖDDATRÖ 35 bezti, hinn miskunsamasti, kennari friðar og fróar'. Og í nftlcga 600 milljónum annara hjartna situr sá að stóli, setn med cngu minni lotningu er þar öllum öðrum hjart- næmiiegar geymdur, og sem Milton, fyrir fjöidans hönd, nefnir þá ’dýrðarmynd, það ötœmanda !jós, það geislabál, sem bústað hiirins ljómar'. Nfu hundruð milljónir «af íbúum jarðarinnar skrásettar 1' föruneyti Krists eða Búdda, og talan alltaf að aukast. Níu hundruð milljónir fylgj- andi tveimur mönnum. Iívílík sálnaveldi! Keisari Rúss- anna ríkir yfir meiri víðáttu heldur en Jesús eða Siddartha, sá nokkurn tfma, og samt telja ckki nema hundrað millj- cnir hann sinn stjórnarfarslega yfirboðara, og að tfu &r- um liðnum gæti hanu vcrið orðinn flestum þeirra gleymd- ur. Alexander náði yfirráðum heimsins á örstuttum tfma, en missti þó af þeim aftur á ennþá skemmri tíð. Sesar skaut skcifingum f brjóst þeirra, sem þjóðirnar iutu, cn undraskjótur var sá ægileiki að hverfa. Napoleon var sitt hvað á sánkti Helenarey eða sigurvegarinn f Austcrlitz. Um hina tvo stóru trúarbrágðahöfunda er þvf ekki þannig varið. Þeirra vaid gat ekki dauðinn afmáð. Þótt alda- raðir sje liðnar frá hinu friðsæla andláti Iiindúans og hin- um hryggiiegu afdrifum Gyðingsins, er vald þeirra yfir anda mannkynsins í uppgangi fram á þenna dag. Nærri 500 ára tfmabil, frá 3000 til 4000 mílna fjar- lægð, aðskilur þessa mannkyns leiðtoga, en hvorki rúm njc tími fær neitt aðskilið, sem andlega er samstætt. Að þjóðerni, ætterni, læidómi, öllu hinu ytra, voru þeir svo aðgrcindir sem unnt er; cn f háleika karaktjers síns, og f Jundarfarinu til að láta alla ineðbrœður sfna af sjer blessuu hljóta, í þvf voru þeir brceður. ivðgreindir að hinu ytra, sagði jeg. Annar borinn og barnfæddur f hreysi, hinn f höllu. Faðir Jesú var ónafn- kcnndur verkamaður, faðir Siddartha var indverskur Raja,

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.