Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 6

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 6
86 NÝ DAGSBRÖN hufðingí yfír hersvcitum, og mikill valdsmaður. Samt cru sagnirnar um fæðingu þcirra og æsku undarlcga svip- aðra. Elztu ævisögur Jesú segja, að hann hafi verið fædd- ur með yfirnáttúrlegum hætti, ekki getinn af manni heldur af heilögum anda. Um Siddartha er það cin sögnin, að hann hafi af sjíilfsdáðum niðurstfgið úr himninum, engan jarðneskan föður átt', og englar hafi vakað yfir fæðingu hans. Hebreska sögnin segir, að Jesús hafi ekki fæðst á heimili foreldra sinna, heldur í liinu fjarlæga þorpi Betle- hem, og í jötu, svo að spádómur rœttist. Indverska sugnin segir sömuleiðis, að Siddartha hafi verið fæddur fjarri sfnum foreldrahúsum, undir satfntrje, þegar for- eldrar hans hafi verið á ferð. Þrfr vitringar, segir guð- spjallið, sáu stjörnu, sem benti þeim braut þangað sem hinn nýfæddi sveinn lá. Fimm vitringar, segir indverska sögnin, voru á norðurleið f loft-inu, þegar ferð þeirra var stöðvuð á yfirnáttúrlcgan hátt, rjett þar yfir sem hinn ný- fæddi prins lá, og þeir komu niður og veittu honum lotn- íngu. Sálmur er lagður þcssum vitringum í munn, og eftir útskýringu eins hinna indversku frœðimanna er hann þess efnis, að ,,sveinn þessi skuli verða kennari f þvf lög- máli, sem verði sem vatn, er slekkur allan bruna jarð- neskra sorga; scm Ijós, öllum heimi til uppljómunar; sem vagn er ekur oss gegnum þcssa eyðimörku inn í hið fyrir- heitna land; hann skuli frelsa menn úr fjötrum og bönd- um þessa hcims; lækna þá af öllum þeirra þjáningum; og afmá allt böl lífsins og dauðans". Og þegar vjer lesum þetta, erum vjer sterklcga minntir á annan sálm, sem Sfmoni er lagður f munn í sugu guðspjallamannsins: ,,Lát þú nú, dróttinn, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefir mjer heitið, þareð jeg hefi fcngið að sjá hjálpræði þitt, •sein þú hcfir fyrirbúið fyrir augliti allra þjúða,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.