Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 11
KRISTINDÓMUR OG BÍDDATRtí
91
er löng saga, sagan af hugarstrfði hans, en í fíium orðum
má ef til vill gjó'ra hana skiljanlega. Vjer lifum, sagð;
hann, þessu síhvcrfula sæluleysis lífi af því að vjer sœkj-
umst eftir að lifa. Vjer öðlumst framtfð af þvi hvað vjer
kappkostum í nútfð að ná hcnni. Og vjer hiildum áfram
að œskja lífsframhalds vegna- þess hve sijóskyggnir vjer
erum á það, hvc lffið cr óeftirsóknarvert. Fyrst af öllu er
oss það þessvcgna nauðsynlegt, að íiðlast þekkingu á því,
hvað Iffið cr, svo oss geti lærst að fyrirlfta það cg allar
þess nautnir, þvf að aldrei fyr cn vjcr fyilumst þcirri fyr-
irljjtningu hættum vjcr að girnast það. Þetta er, eftir hinni
búddisku speki, fyrsta og annað sporið á vegferð frelsun-
arinnar. Þcgar þau eru stigin eru önnur tvu cftir. Hið
fj'rra er það, að vcra varfærin að hegðun sinni, og undir
það heyrir hinn búddiski siðalnerdómur, sem fólginn er í
ósjerplœgni og mannúð. „Elskaðu manninn," sagði hann.
,,Elskaðu samt cnga persónu sjerstaklega. Bi-id þig
cngum nánum böndum, því þau vcrða til að hnýta þig við
neiminn; en vertu samt mannúðarrfkur og bróðurlegur.
blfður og frekjuiaus, þvf án þess nærðu aidrei þinni frels-
un. Ef þú kýs að fría þf;m önd við hin fjutrandi bönd,
þá liættu ekki einungis að hata, heldur hættu cinnig að
clsV:a“. Svo kemur fjórða og síðasta sporið, rofning
Karmalögmálsins, lausnin úr heimi skynjunar og hverful-
leika til Nirvana-friðarins, f hina friðsælu fró cinkislcik-
ans. Þar er ástrfðan horfin, þráin þrotin, og því cr
kyrrðin og rósemin fcngin.
Þannig eru þá orsakir og afleiðingar hins búddiska
bölsýnis. Aður en glaðsýni Jesú er leitt frarn andspœnis
þvf, er yert að íliuga hinar andlcgu stigbreytingar, scm
Siddartha gekk f gcgnnm. Eftirtektaverðast cr það, að
hann fann ckki frelsunarmöguleikann í neinu útvortis afli,
heldur hið innra í sjálfum sjer. Rjctt frueðsla, rjett luud-