Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 12
92
NÝ DAGSBRÖN
arfar, rjett framkvœmd, voru sporin sem hin fjötrafta
sjálfsvera þurfti að stfga, tii þess að iosna við sjálfa sig og
hætta að vera; sá stigi sem pershnuleikinn þurfti upp að
feta, til þess að geta varpað sjer f afdjúp gleymskunnar.
Búddiskan var fólgin f þvf, að hrökklast frá hinum ytri
formum td hins innralffs. „Ó, Ananda,“ sagði Siddartha
eitt sinn við lærisvein sinn, „verið sjálfir yðar leiðarljós.
Treystið engu ytra hœli. Haldið fast sannleikanum sem
kyndli. Veri sannleikurinn yðar eina athvarf. Hjá eng-
um skulið þjer hœlis leita, nema sjálfum j'ður1'. í búdd-
iskunni er þessvegna cnginn guð, og engin von, cða ef
þar er nokkur von, má það teljast von örvœntingarinnar.
Þvf var það engin furða, þótt Siddartha hikaði sjer lcngi
við að kenna mönnum þessa útskýringu á Kfsgátunni.
Svo sannarlega s:m trúarbrögð Siddartha voru trú-
arbrögð örvcentingarinnar, jafn sannarlega voru trúarbiögð
Jcsú trúarbrögð vonarinnar. Eins og Karmalögmáhð
hafði læst sig f sálu Srddartha, svo hafði guðshugmyndin
læst sig sálu Tesú. Hún var svo rótgróin í hans innsta
cðli, að hann gat ekki fremur af hcnni misst en sínu eigin
lffi. Vegna þessarar Eilffu Nálægðar, sem hann alstaðar
fann f kring um sig, var alheimurinn honum eitt fíiðurhús.
Ljós föðursins var í deginum og eldingunni, rödd hans f
blænum og þrumunni, og fuglar loftsins voru boðberar,
föðursins. Siddartha sagði: „Þessi líkami er veikbyggð-
ur og sjúkleikum undirorpinn, spillingaraðsetur scm allt
leysist f sundur, og Iffið f honum cr sífelldur dauði“.
Jesús trúði þvf þar á móti, að þessi lfkami væri musterí
hins Iifanda guðs. í stað þess að draga sig f hlje út úr
heiminum, til þess að hugsa sjer út vcg til þess að losast
við hann algjörlega.steypti hann sjersemdýpst inn f hann,
Og lagði þar sfna krafta fram, til þess að vcrða eitt af
heimsins öflum. í stað þess að forðast, að skapa sjer